Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Qupperneq 22

Læknaneminn - 01.10.1975, Qupperneq 22
NÝLIÐUN LÆKNA. FORSPÁ: 1960—1974 létust 69 læknar, sem búsetu áttu hér- lendis (meðalaldur 65,8 ár) og 1965-1974 hafa um 6 læknar látist til jafnaðar árlega. Þyrfti því 36 lækna 1975-1980 til eðlilegs við- halds. íbúafjöldi 1. des. 1974 var 216.628 og voru þá 1.63 læknar fyrir hvert þúsund íbúa. Verði jafn ör nýliðun næstu 6 ár, og var 1965-1974, mætti því gera ráð fyrir, að um 500 íbúar yrðu um lækni eða 2 fyrir hvert þúsund í árslok 1980. Nauðsynleg nýliðun yrði því: (2,0-1,63) 217 -f (240-217) 2,0 + 36 = 162 eða 27 læknar lil jafnaðar á ári og yrðu læknar hér þá 479. En er líklegt, að fjölgunin geti orðið jafn ör og verið hefir? Ymislegt bendir til, að svo verði ekki. Eins og fyrr segir, voru 21 við bráðabirgðastörf í heilsugæslu utan Reykjavíkur á svæðum, þar sem læknaskipti hafa verið tíð. Með vaxandi fjölda út- skrifta má búast við, að meiri festa komist á þessi mál og viðbúið að yngri læknar staðfestist í héruð- um, svipað og gerðist um og eftir 1960. Undanfarið hefir stöðum við heilsugæslustöðvar fjölgað jafnt og þétt, og verði sama þróun áfram, mætti gera ráð fyrir, að þeim gæti fjölgað um 13 til ársloka 1980. Nýliðun í föst störf hérlendis 1975-1980 gæti því orðið á þessa leið: TAFLA V. A. Iiugsanleg nýliSun 1975-’80 SérfræS. Alm. lækn. Alls Til eðlilegs viðhalds 22 14 36 Heilsugæsla utan Rvk 34 34 Fjölgun 82 10 92 104 58 162 Hér er gert ráð fyrir, að 10 heimilislæknar bætist við á höfuðborgarsvæðinu á næstu 6 árum. Vitað er, að þörfin er miklu meiri, en vart er þess að vænta, að nauðsynlegar skipulagsbreytingar komist á innan þess tíma, sem spáin nær til. Hugsanleg fjölgun sér- fræðinga utan höfuðborgarsvæðisins er um 10, þannig að samkvæmt þessu kæmu um 90 sérfræðing- ar til með að setjast að í Reykjavík. Eins og áður sagði, mætti að öðru jöfnu reikna með 90 læknum, sem nú eru við bráðabirgðastörf, í mesta lagi til nýliðunar hér. Við þessa tölu gætu bæst um 60 kandidatar, sem útskrifast hafa 1960-1973 eða um 150 alls. Sérfræðingar kæmu eingöngu úr þessum hópi, þar sem 7 ár þurfa að líða frá embættisprófi þar til hægt er að veita sérfræðiviðurkenningu. Þyrfti því um 70% þeirra, sem til greina koma, að setjast hér að við sérfræðistörf, og er það með ólíkindum. Þá er einnig á það að líta, að tæplega yrði verk- efni fyrir slíkan fjölda sérfræðinga, jafnvel þó svo ólíklega vildi til, að læknar hefðu af tilviljun einmitt valist til náms í þeim greinum, sem þörf verður fyrir að efla á næstu árum. Sé hins vegar gert ráð fyrir, að sami fjöldi sér- fræðinga og almennra lækna bætist við að meðaltali, eins og var á tímabilinu 1961-1974, lítur dæmið út eins og sýnt er í töflu V. B. TAFLA V. B. Hugsanleg nýliðun 1975-’80 Sérfræð. Alm. lækn. Alls Til eðlilegs viðhalds 22 14 36 Heilsugæsla utan Rvk 34 34 Fjölgun 46 10 56 68 58 126 Meðalfjölgun yrði þá 21 læknir á ári. Samkvæmt þessari spá, sem að minni hyggju er miklu nær sanni, yrðu 443 læknar á landinu í árslok 1980, og kæmu þá 542 íbúar á lækni. KANDIDATAR I töflu II er að finna upplýsingar um innritanir og fjölda þeirra, sem luku prófi á hverju 5 ára bili 1931-1975. Varðandi innritanir er þess að geta, að 1949—1950 voru tannlæknanemar skráðir með lækna- nemum, og skýrir það að nokkru aukinn fjölda inn- ritana á þessum árum. Mjög hefir verið breytilegt hlutfall milli þeirra, sem innritast 1934i-1967 og þeirra, sem ljúka prófi 1940-1973 eins og tafla VI sýnir, en þar eru borin saman meðaltöl hverra 5 ára: 20 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.