Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 24
KANDIDATA R 194o - 1975 LINURIT 1
AGISKUN 1976 - 198o
Hlutfall þetta verður œ hagstæöara frá síðari
hluta fjórða áratugsins og verður hæst 1963, en
lækkar síðan aftur fram til 1972.
I töflu VII eru tölur um innritanir og og embættis-
próf fyrir hvert 10 ára tímabil 1931—1960 og 9
ára tímabilið 1961-1969.
TAFLA VII.
Innritanir Emb.-próf %
1931-40 199 1936-45 64 32,2
1941-50 375 1946-55 117 31,2
1951-60 375 1956-65 186 49,6
1961-69 523 1966-75 230 44,0
Árgangarnir 1970 og síðan eru innritaðir sam-
kvæmt nýrri reglugerð, og munu þeir, sem innrituð-
ust 1970 ganga undir embættispróf næsta vor, og
auk þess mun 1976 bætast við 31 kandidat, sem
enn er í deildinni samkvæmt eldri reglugerð.
Þeirri tölu þarf því að bæta við í forspám um
fjölda kandidata 1976-1980.
Samkvæmt hlutföllum fyrri ára má giska á væntan-
legan fjölda kandidata:
Innritanir Próf
1970-1974 509 1976-1980 A 204 40,0%
B 224 44,0%
Fyrri spáin miðast við reynslu áranna 1970—1974,
samanber töflu VI, en hin síðari á tímabilinu 1961-
1969 í töflu VII. Samkvæmt þessu yrði fjöldi kandi-
data á bilinu 235-255.
Nýverið hefir Raunvísindastofnun Háskólans gert
spá um nemendafjölda í Háskóla Islands 1975-1980.
22
LÆKNANEMINN