Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 34

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 34
TAFLA XIII. STÖÐUR, SEM GILDA SEM HLUTI A F KANDIUA l'S/íRl („PUNKTAMÁNÐIR") FRAMBOÐ - EFTIRSPURN 1975 1976 ?H <D u <D >H <D i 5 Ágúst s <D 4-» Qh <D cn <D r-Q 'O o s <D > 'O £ s <D cfl <D Q Janúar Febrúa Marz Apríl Maí Áætlað framboð 5 6 10 14 16 17 21 23 28 31 37 33 Áætluð mesta eftirspurn 2 9 15 23 24 31 34 66 73 73 72 Sjá: Fréttabréí ráðninganefndar 1. tbl. 1. árg. júlí 1975. það annað hvort að vera skipulagt út í æsar eða al- gerlega óskipulagt.1 Hvað varðar hugsanlegar takmarkanir í lækna- deild, sem er fyrst og fremst ákvörðun stjórnmála- legs eðlis, vil ég aðeins benda á, að þar ræður, þeg- ar best lætur, einfaldlega happa- og glappa-aðferð- in.2 Heildarfjöldi kandidata er í sjálfu sér ekkert áhyggjuefni. Jafnvel þó að vinnumarkaður á háskólasjúkrahús- um á Norðurlöndum og á Bretlandi þrengist nú nokkuð, verða þar enn um hríð opnir möguleikar, utan stórborganna, á sjúkrahúsum, sem eru fylli- lega sambærileg við það, sem best gerist hérlendis. Samkvæmt þeim forsendum, sem gefnar hafa ver- ið, má gera ráð fyrir, að á næstu árum muni mjög margir lælcnar og kandidatar þurfa að fara til starfa erlendis. 1 (It is tempting to rnake the general statement that if a system is to work without frustration to the doctors within it, it must be either fully planned or totally unplanned. Graduate Medical Education in the European Region, WHO Kaupmannahöfn 1974.) 2 (. . . in spite of attempts at forecasting by certain countries (the USSR, for example), the number of students is fixed very empirically. Indeed for certain categories this may well be a compromise between the wish to provide outlets for the rising generation and the all to frequent malthusi- anisrn of the resident staff. Slíkt er engin nýlunda, enda hefir undanfarið að meðaltali um þriðjungur læknislærðra Islendinga verið búsettur erlendis eða við framhaldsnám og bráðabirgðastörf austanhafs og vestan. Hérlendis verður þá í þau hús að venda að fylla í skörðin við heilsugæslu úti á landi, enda verður stöðugt fýsilegra að setjast aS í héruðum. Heilsu- gæslustöðvum í fullkomnara húsnæði og með góðurn tækjabúnaði mun fjölga ört á næstu árum. Um almennar lækningar og heilsuverndarslörf á höíuðborgarsvæðinu er afar erfitt að spá. Komist heilsugæslustöðvar almennt á í hverfum, geta þar orðið atvinnumöguleikar fyrir yngri lækna. Flest bendir þó til, að stöðvarnar eigi langt í land og því vart von bjargræðis úr þeirri átt. Framhaldsmenntun lækna hérlendis er ofarlega á baugi og var til umræðu á læknaþingi í september sl. Auknir möguleikar á framhaldsmenntun hérlendis hefðu áhrif á atvinnuhorfur kandidats. Verði stöðum ekki fjölgað, munu færri komast að vegna lengri starfstíma hvers og eins. Verði hins vegar tekin upp vaktaskipti á sj úkrahúsunum, mætti tvöfalda og jafnvel þrefalda framboð á kandidats- stöðum. I töflu XIII er sýnt væntanlegt framboð og eftir- spurn á kandidatsstöðum fram á mitt ár 1976. Læknar eru víða mjög störfum hlaðnir, og hafa Framhald á bls. 62. 28 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.