Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Qupperneq 46

Læknaneminn - 01.10.1975, Qupperneq 46
valin, þar eð þær eru einfaldari í framkvæmd og gefa nógu nákvæma niðurstöðu. Ef beitt er að- ferð sem felst í afoxun á a-ketobutyrati, er isoenzym hlutinn kallaður a-HBDH, en þessi aðferð er m. a. notuð á Landakoti. a-HBDH = o-HYDROXYBUTYRATE DEHYDRO- GENASE a-HBDH í kransœðastíjlu: Kransæðastífla leiðir nær alltaf til hækkunar á serum a-HBDH, sem getur orðið allt að fimmföld umfram normalgildi (normal- gildi <144 Ame/ml). Hækkunin kemur fram eftir 10-12 klst., er í hámarki eftir um 48 klst. og stendur í u. þ. b. 13 daga. Aðrar orsakir a-HBDH hœkkunar. Veruleg a- HBDH hækkun mælist stundum hjá sjúklingum með megaloblastiskar anemiur, illkynja sjúkdóma og vöðva dystrophiur. Hins vegar á hækkun sér ekki stað svo nokkru nemi í eftirfarandi sjúkdómum: Angina pectoris, decompensatio cordis, pulmonar infarction, pericarditis og fehris rheumatica acuta. NIÐURSTÖÐUR Við val og notkun á enzymum til greiningar kransæðastíflu (M. I.) hefur komið í Ijós, að CPK og a-HBDH gefa sjaldnast falska pósitíva niðurstöðu og eru raunar mjög heppileg notuð saman, þar sem hækkun á CPK mælist snemma en varir stutt, en hækkun á a-HBDH kemur fram síðar en hækkun á CPK og varir mun lengur, sbr. mynd. Auk þessa hækkar CPK í serum við litlar hjarta- skemmdir (M. I.) miklu fremur en hin enzymin, sem gefur notkun þess enn meira gildi. Á hinn bóginn má benda á, að mæling á SGOT er mjög ófullnægjandi, þegar um er að ræða litlar hjarta- skemmdir (M. I.), og við það bætist, að SGOT er ekki sérlega einkennandi fyrir hjartavef heldur, og ætti það að vera næg ástæða til að rýra notagildi þess verulega. Tilraunir hafa víða verið gerðar lil að sýna fram á samband milli hækkaðs enzymmagns í serum og stærðar hjartadreps m. I. I. mats á horfum (pró- gnósu), og hefur ein þessara tilrauna leitt í ljós eftir- farandi, hvað varðar CPK og raunar hin enzymin einnig: Hœkkun sem rnargfeldi af normalgildi Afleiðing 4 Ventriculer arrhytmiur 4- 5 Hjartabilun 5 Cardiogen lost 6 56% dánartala (mortality) 7-10 Fjöldi vandamála með hárri dánartölu 2- 3 Ekkert af ofanskráðum vandamálum I tilraunum hefur og komið í ljós, að rétt hlut- fall er milli stærðar hjartadreps og magns CPK í serum, og út frá því hefur verið gerð formúla, þar sem reikna má stærð hjartadrepsins í grömmum, en rannsóknir sem þessar munu þó vera á byrjunarstigi. Af framanskráðu má ljóst vera, að margendur- teknar serum enzym mælingar, einkum á CPK, hjá sjúklingi með grun um hjartadrep (M. I.) fyrstu tvo til þrjá dagana eftir komu á spítala, geta auk þess að staðfesta sjúkdómsgreiningu, sagt mikið um fram- vindu mála, þ. e. a. s. hvort vandamál eins og arrhyt- miur, hjartabilun og lost séu yfirvofandi og á þann hátt hjálpað til við fyrirbyggjandi aðgerðir. HEIMILDIR: 1) Acta Med. Scandinavica, suppl. 539 1973. 2) Acta Med. Scandinavica, vol. 193 1973. 3) Sania, aug. 6. 1973, vol. 225, no 6. 4) Lancet, march 10. 1973. 5) The New England Journal of Medicine, jan. 17. 1974. 6) The Medical Clinics of North America, Coronary heart diseases, jan. 1973. 7) Diagnostic Enzymology, second edition 1969. 8) Rannsóknarstofur Lsp, Bsp og Landakots. Spjall Framhald af bls. 5. Þeir eyða ekki löngum tíma í próf, sem ekki getur orðið þeim að falli. Heimspeki er grein, sem lcrefst mikils tírna og unihugsunar. Ef forða á lœknanem- um frá því að verða fagfífl, verður að setja þá í margra mánaða nám í heimspeki og bókmenntum. Það kynni að hafa einhver áhrif. En nokkurra daga hraðlestur um flóknar kenningar helztu heimspek- inga menningarsögunnar er einskis virði. 40 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.