Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Page 55

Læknaneminn - 01.10.1975, Page 55
Svefnleysi lœknaS meS tónlist. Cerruti frá Verona. amylasa. Getur þessi hækkun orðið mjög mikil allt UPP í 2000 Somogyi ein. en langoftast er hækkunin þó innan við 600 ein. Má raunar segja að nær allir bráðir sjúkdómar í líffærum sem liggja upp að brisi valdi einhverri hækkun amylasa. Bólga i munnvatnskirtlum svo sem hettusótt eða bacterial sýking valda hækkun amylasa. Mælast þá gildi sem eru á milli 250 og 600 Somogyi ein. Ann- ar sjúkdómur sem hækkar amylasa er nýrnabilun þar sem það dregur úr útskilnaði ensímsins um nýrun. Utanlegsfóstur veldur einnig hækkuðum amylasa. Framhald á hls. 57. LÆKNANEMINN 45

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.