Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 56
Tillögur um tilhögun kandidatsárs Lœhnanenianuin hefur borist eintah mf tillihiu um shipulmfninsfu kamli- datsársins. I»essi t illuifa var saniþifkkt á deiltlarfundi nú fyrir skönunu. Aif tillöyunni stóö nefnd skipuö af Itekna- deiltl. í lienni sátu: Sigurður S. Maynásson, Gunnar Gunnlaugsson, Tónias Á. Jónasson, Stefán Karlsson, I yyi Aynarsson. Forsendur tiUayna nefndarinnar 1) Fjöldi stúdenta, sem útskrifast næstu 5 árin, er meiri en hingað til hefur verið. Má gera ráð fyrir, að 67 kandidatar útskrifist 1976, 40 árið 1977, 60- 70 árið 1978 og a. m. k. 70 1979. 2) Ráðning í kandidatastöður hefur ekki verið á einni hendi og því verið tilviljanakennd og óskipu- lögð með þeim afleiðingum, að kandidatsþjálfun hefur oft tekið óhóflega langan tíma. 3) Flest lönd, sem ungir, íslenskir læknar sækja framhaldsmenntun sína til, krefjast núorðið lækn- ingaleyfis í heimalandi umsækjanda, eða a. m. k. auðveldar lækningaleyfi umsækjendum mjög aðgang að framhaldsnámi. 4) Margar aðstoðarlæknisstöður, sem kandidatar geta lært talsvert af að sitja, hafa ekki verið viður- kenndar til kandidatsþjálfunar. Dæmi eru röntgen- deild, svæfingadeild, Rannsóknastofa Háskólans, svo að eitthvað sé nefnt. Viðurkenning á þessum deild- um myndi fjölga kandidatsstöðum, auk þess sem auðveldara yrði fyrir deildirnar að öðlast starfs- kraft. 5) Afnám 2ja mán. skylduvinnu á fæðingadeild er nauðsynleg vegna þess, að aðeins eru 5 stöður á fæðingadeild í landinu, sem geta ekki annað nema 30 kandidötum á ári. Nú þegar er Fæðingadeild Landspítalans bókuð fram í janúar 1977, og er þá enn eftir að telja hópinn, sem útskrifast vorið 1975 og alla þar á eftir. Þessi skylduvinna er nú ekki jafn nauðsynleg og áður, vegna þess, að námsdvöl og skipulag kennslu á fæðingadeild hefur lengst og breyst til batnaðar með hinni nýju reglugerð. 6) Af ofangreindu má sjá, að reglugerðarbreyting sú, sem lögð er til, getur ekki ein saman leyst að- steðjandi vanda kandidata, þar sem fjöldinn sem úlskrifast krefst þess, að hver og einn sé ekki mikið lengur en 12 mánuði að Ijúka sinni kandidatsþjálfun. Því þarf að skipuleggja námsdvöl kandidata þannig að hún taki 12 mánuði og helst ekki lengri tíma. Unnt er að framkvæma þetta með því að úthluta hverjum kandidat stöðu-samstæðu í 12 mánuði, sem veitir honum síðan rétt til að sækja um lækninga- leyfi, hafi hann lokið héraðsskyldu. Tillaya um reyluyerðarhreytinyu 1. gr. „Til þess að kandidat í læknisfræði geti átt rétt á að öðlast ótakmarkað lækningaleyfi og að heita læknir skal hann að prófi loknu hafa lokið því framhaldsnámi, sem hér greinir: a) Hann skal hafa unnið kandidatsstörf eða sam- svarandi aðstoðarlæknisstörf á viðurkenndu deildarskiptu sjúkrahúsi (eða sjúkrahúsum) í samtals 12 mánuði. Þar af er skylda að vinna a. m. k. í 2 mánuði á lyflækningadeild og í 2 mánuði á handlækningadeild, en a. m. k. skulu 9 mánuðir vera unnir á ldiniskum deildum og mest 3 mánuðir á rannsóknadeildum sbr. eftir- farandi upptalningu: 46 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.