Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 57

Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 57
Kliniskar deildir Augnsj úkdómadeild Barnadeild Bæklunardeild Endurhæfingardeild Fæðinga- og kvensjúkd.deild Geðdeild Handlækningadeild Háls-, nef- og eyrnadeild Húðsj úkdómadeild Lungnasjúkd.deild (Vífilst.) Lyflækningadeild Slysadeild Svæfinga- og gjörgæsludeild Rannsókna- deildir Blóðbankinn Rannsóknadeild Rannsóknastofa í veirufr. Rannsóknastofnun á Keldum R. H. I. - Líffærameinafr. R. H. í. - Sýklafræði Röntgendeild Lágmarkstími á deild skal vera 2 mánuðir. f stað starfs á deildarskiptu sjúkrahúsi má koma starf á viðurkenndu, óskiptu sjúkrahúsi, sem hefur a að skipa sérfræðingum í þeim greinum, sem kandidat velur sér. Kandidötum, sem útskrifast hafa samkv. eldri reglugerð læknadeildar H. I. er skylt að vinna a. m. k. í einn mánuð á fæðinga- og kvensjúkdómadeild.“ rilldja titn framkvœnul á Itiitni nýju ''•‘f/liif/erð Varðandi framkvæmd reglugerðar um kandidatsár vill nefndin leggja til, að sjúkrahúsum, sem hafa kandidatsstöður, verði skipt í fjórar sjúkrahúsein- ingar sem hér segir: 1- sjúkrahúseining: Landspítali, Kleppspítali, Vífil- staðaspítali, Hafnarfj arðarspít- ali og Keflavíkurspítali (ca. 30 kandidatsstöður). -■ sjdkrahúseining: Borgarspítali (ca. 20 kandidats- stöður). 3. sjúkrahúseining: Landakotsspítali og Akranes- spítali (ca. 14 kandidatsst.). 4. sjúkrahúseining: Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri (7 kandidatsstöður). Hvert læknisefni taki allt kandidatsárið í einni sjúkrahúseiningu og ráði sig þegar í byrjun í sjúkra- húseininguna til eins árs. Kandidatsárinu verði þannig lokið á 12 mánuðum. A hverri sjúkrahús- einingu getur námsdvöl læknisefna verið breytileg að samsetningu, þó innan þess ramma, sem reglu- gerð leyfir varðandi lágmarksdvöl á vissum deild- um. Þannig bíður hver sjúkrahúseining upp á mis- munandi deildarsamstæðu (sjá dæmi hér á eftir). Nefndin mælir með eftirfarandi varðandi ráðn- ingu læknisefna: Tekið verði upp valkostakerfi af hálfu læknisefna og sjúkrahúseininga svipað því sem tíðkast í Bandaríkjunum. Gert er ráð fyrir, að nemendur velji sér ráðningarstjóra og setji fram óskir sínar um sjúkrahúseiningu. Reglur verði settar, hvernig ráðn- ingarstjóri úthlutar sjúkrahúseiningum. Þegar lækn- isefni fær úthlutað einingu, skrifar hann ráðninga- nefnd viðkomandi sjúkrahúseiningar og setur fram óskir sínar um deildarsamstæðu. Ráðninganefnd skal reyna að fara eftir óskum nemenda, eins og aðstæð- ur og reglugerð leyfa. Þegar læknisefni hefur fengið úlhlutað einingu, gerir hann skriflegan samning við viðkomandi stofnun eða stofnanir, sem verður ekki rift af hvorugum aðila, nema sérstakar ástæður komi til. Semja skal 6 mán. áður en ráðningatími hefst, en gert er ráð fyrir, að hann hefjist 1. júlí ár hvert. Stefnt verði að því að hafa allar kandidatsstöður í öllum sjúkrahúseiningum lausar 1. júlí 1977. Stefnt verði að því að byrja sjúkrahúseininga- kerfið 1. júlí 1976 og hafa þá lausar stöður fyrir kandidata útskrifaða á árinu 1976, sem æskja þátt- töku i kerfinu. DÆMI: 2. SJÚKRAHÚSEINING, BORGARSPÍTALI Kandidatsstöður: Lyflækningadeild 4, skurðlækningadeild 4, slysadeild 5. svæfinga- og gjörgæsludeild 1, háls-, nef- og i.æknaneminn 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.