Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 64

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 64
Um kennslubœkur Bacteriology (sýklufrteði). Undirritaður þekkir að einhverju leyti aðeins tvo texta í greininni: 1. Bacteriology and immunology lor students of medicine. F. S. Steward. Útg. Balliére, Tindall and Casell. 2. Review of medical microbiology. E. Jawetz o. fl. Utg. Lange medical puplications. Nokkra grein má strax gera sér fyrir uppbyggingu þessara tveggja bóka með því að athuga síðufjölda þess efnis, sem farið er yfir í fyrirlestrum. Steward: Almennir kaflar u. þ . b. 110 bls. Ætt- lýsing u .þ. b. 175 bls. Jawetz: Almennir kaflar u. þ. b. 150 bls. (dreift um bókina). Ættlýsing u. þ. b. 70 bls. Að mati undirritaðs eru almennu kaflarnir í báð- um bókunum í heild sinni of fyrirferðarmiklir. Mikill munur er þó á efnisinnihaldi þeirra milli bókanna. Má e. t. v. segja, að það endurspegli nokkuð efnis- legan grundvöll þeirra. Jawetz byggir á tiltölulega breiðum líffræðilegum/kenningarlegum grundvelli, en Steward á mun þrengri læknisfræðilegum/hagnýt- um grundvelli. Standist þessar alhæfingar, leiðir af sjálfu sér, að Jawetz höfðar meira til þeirra, sem hafa almennan liffræðilegan áhuga á sýklafræðinni, (ýtarlegir kaflar um genetik, metabolisma, bakterio- faga o. fl.). Steward á hinsvegar betur við þá, sem líta á fagið sem læknisfræðilega hliðargrein. Hvað viðkemur ættlýsingunni verður Jawetz að teljast heldur stuttaralegur og Steward að sama skapi langorður. Menn verða svo að gera það upp við sig, hvort þeir vilji frekar lesa samanþj appaðan texta og bæta við bann úr öðrum áttum eða vinsa aðalatriðin úr lengri texta. Hvað varðar klínisk tengsl verður Steward að teljast fyllri texti. Hinsvegar er lítið lagt upp úr klínik í þessum kúrs og líklegt, að menn lesi sína klínisku sýklafræði í þeim klínisku textum er þeir lesa síðar í námi. Ef þessar tvær bækur eru bornar saman m. t. t. fyrirlestra Arinbjarnar Kolbeinssonar og uppbygg- ingu prófsins í greininni, kemur í ljós að fyrirlestr- arnir fara mun nær efnistökum Stewards. Arinl)jörn prófar að miklu leyti úr fyrirlestrunum, þannig að undirritaður ráðleggur þeim, sem ekki sækja fyrir- lestrana að lesa frekar Steward. Fyrir þá, sem sækja fyrirlestrana verður að vísast til ofanritaðs um efnislegan grundvöll bókanna. Um bækurnar almennt má segja, að hvorug þeirra er neinn skemmtilestur. Steward er þó heldur þvælu- kenndari, ef nokkuð er. Hvorug bókanna getur stært sig af góðum skýringarmyndum eða töflum, en Ja- wetz er þó mun skárri í þeim efnum. Þorvaldur Jónsson. Pathology (líffíeratneinafrœði). 1. Basic pathology, 579 bls. Robbins, Angel. Útg. Saunders. Þelta er sú bók, sem síðustu ár hefur verið lögð til grundvallar við líffærameinafræðikennslu hér. Bókin leggur áherslu á klínisk einkenni sjúkdóma, og er efni hennar að hluta raðað niður eftir þeim. Þetta gerir bókina skemmtilega aflestrar og hag- nýta. Einnig eru fjögur mikilvæg krabbamein: ristils, lungna, legháls og brjósta, skýrð með ýtarlegum sjúkratilfellum, sem þó eru of mikið á kostnað al- mennra upplýsinga um þessa sjúkdóma, sérstaklega hvað viökemur brjóstkrabba. Að öðru leyti fjallar bókin fullnægjandi um flest það, sem farið er yfir í fyrirlestrum, að undan- skilinni meinafræði taugakerfisins, sem höfundar telja betur geymda í sérhæfðri kennslubók. 2. Pathologic basis of disease, 1595 bls. Robbins. Útg. Saunders. 52 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.