Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Qupperneq 21

Læknaneminn - 01.11.1977, Qupperneq 21
I tilefni gigtarárs Jón Þorsteinsson læknir gt er tilgengari, veldur ineiri þján- ingii. fötlun og vinnutupi en nohkur unnar sjúhdómur. Þetta eru staðreyndir sem blasa við á Gigtarári. Lengi vel var mönnum þetta ekki ljóst og það var ekki fyrr en fyrir 15 árum síðan er Alþjóðaheil- brigðismálastofnunin (WHO) lét gera úttekt á gigt- sjúkdómum í Vestur-Evrópu að augu manna opnuð- ust fyrir þessu gífurlega vandamáli. Niðurstaðan af könnun WHO var sú að „gigtsjúkdómar eru óðum að verða sá sjúkdómaflokkur, sem er hvað algeng- astur í Vestur-Evrópu, en einnig hvað dýrastur í meðförum og einnig mest vanræktur.1'1 Ttðiii gigtsjáhdónia Um 20% þjóðfélagsþegna hafa að staðaldri ein- kenni um gigtsjúkdóma og eru þannig stærsti sjúkl- ingahópurinn í þjóðfélaginu.2 1-2% hafa iktsýki (arthritis rheumatoides) og 5% þeirra iktsjúku eru börn. Slitgigt (osteoarthrosis) er enn algengari og er talin algengasti sjúkdómurinn hjá öldruðu fólki.3 Um 1—2% hafa aðrar tegundir af liðagigt, svo sem psoriasis-liðagigt í fullorðnu fólki, hryggikt (spon- dylitis ankylopoietica) í ungum körlum, „rauðir úlf- ar“ (LED) í ungum konum, þvagsýrugigt í full- orðnum körlum og svo framvegis. Um tíðni gigtar á Islandi er heilmikið vitað. Fyr- ir 130 árum síðan kannaði Schleisner tíðni sjúk- dóma á íslandi og voru sullir, gigt og hysteria al- gengastir. 10% þeirra sem þá leituðu læknis voru gigtveikir.4 Þetta er sama hlutfall og Helgi Valdi- marsson og félagar fundu í Hvammstangalæknishér- aði5 og Guðjón Magnússon og Olafur Sveinsson fundu nú nýlega í Skagafirði.6 I hópskoðun Hjarta- verndar kvörtuðu rösk 15% karla og tæp 30% kvenna um liðverki7 og eru þá ótaldir bakverkirnir sem er meiriháttar vandamál hér sem annars staðar. íiigtin er dgr Kostnaðarhliðin snýr bæði að sjúklingnum og þjóðfélaginu. Það er vitað að 10% fjarvista úr iðn- aði í Bretlandi orsakast af gigtsjúkdómum af ein- hverri tegund og algengasta ástæða fyrir fjarvistum ungs fólks frá vinnu er brjósklos í baki.3 I Svíþjóð hefur fjöldi þeirra sjúklinga sem fá örorkulífeyri vegna gigtsjúkdóma farið vaxandi og þar fer tíðni gigtsjúkdóma einnig greinilega vaxandi.2 Hér á Is- landi virðist ástandið svipað þar eð 40% íslenzkra öryrkja hafa fengið á sig einhverjar gigtar-diagnos- ur.8 I Austur-Þýzkalandi, sem státar af jafnrétti þegnanna, hafa rannsóknir leitt í ljós að sjúklingar með króniska liðagigt færast æ neðar í þjóðfélags- stiganum og lækka í tekjum, verða sem sé fátækari þrátt fyrir alla félagslega aðstoð. Við getum svo í- myndað okkur hvernig ástandið er hér hjá okkur þar sem lífsgæðakapphlaupið byggist á yfirvinnu og ,,akkorðum“. Félagsleg og þjóðhagsleg áhrif gigt- sjúkdóma eru því geysimikil. Kostnaður vegna sjúkradagpeninga og örorkulífeyris er meiri en greiðslur vegna lækninga. Aðalatriðið er þó það að gigtsjúkdómar valda meiri og langvinnari vanlíðan en nokkrir aðrir sjúkdómar. fwigtin er eunriekt En hvers vegna eru þessir sjúkdómar þá vanrækt- ir þegar þeir eru svona kvalafullir og valda mikilli bæklun? Svo vitnað sé í prófessor Watson Buchanan þá er svar hans það að þessir sjúkdómar þykja ekki fréttnæmir. Þeir fá ekki rúm í sjónvarpi eða á for- síðum dagblaða. Oftast byrja þeir hægt og sígandi og kreppa fólk fremur en að kála því. Onnur ástæða er sú að liðamótin höfða ekki eins mikið til sálar- innar eins og t. d. hjartað, svo fólk er síður tengt sálrænum tengslum við liðina sína. Ef prófessor Christian Barnard þyrfti t. d. að flytja mjaðmarliði milli manna þætti það varla fréttnæmt, en fram- LÆKNANEMINN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.