Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Qupperneq 48

Læknaneminn - 01.11.1977, Qupperneq 48
2. ÁR 7. sept. 10. nóv. 20. jan. 20. marz 31. maí Líffærafræði — Höfuð — háls Lífefnafræði Sameinuð eðlis- og Sýklafræði — Neuroanat. lífeðlisfræði Veirufræði — Sérhæfð vefjafræði Onæmisfræði 2. árið Hið gamla kerfi sem margir stúdentar kannast við frá því í menntaskóla - þar sem allar greinar eru kenndar meira og minna í einum graut, er viðloð- andi á 2. námsári. Prófin hrúgast síðan á tæpan mánuð að vori og eru mörgum ofraun. Maísólin er auk þess hátt á lofti. Eg tel gáfulegt að dreifa vinnu- álaginu með því að tvískipta árinu (próf í lífefna- fræði og lífffrafræði um jól, en í hinum greinunum að vori) eða fjórskipta námsárinu (próf að loknum hverjum kúrsus). 3. áriif Sama er upp á teningnum á 3. ári. Mikið prófálag er að vori. Kljúfa mætti árið upp þannig að meina- fræði yrði kennd fyrir jól, en lyfjafræði á vormiss- eri. Þar sem þessar greinar eru mjög einhæfar og kenndar langan tíma, mætti krydda námið með smá kúrsum. 4. árið Allir eru sammála um að 4. árið nýtist illa til náms. Námið er aðallega verkleg hand- og lyflæknis- fræði ásamt fyrirlestrum. Engin próf eru tekin í þessum greinum fyrr en á 6. ári, þar af leiðandi lesa stúdentar af litlum krafti og tvöfalda vinnuálag sitt á 6. ári. Markmiðið með fyrirlestrunum er að kenna 1. sept,- 25. sept,- 6. nóv,- 21. des.- 2. apríl- 25. sept. 6. nóv. 21. des. 2. apríl 23. maí BlóSsjúkdómar Allir stúd. Hjarta- og æðasjúkdómar A B c D Slysavarðst. og orthopedía D A B C Meltingarsjúkdómar C D A B Rtg. 3v, svæfing 2v. og infect. sjd. klin. lv. B C D A vítt og breitt námsefnið, en siðan kafa dýpra á 6. ári. Marga grunar að það verði því endurtekning. Fyrirlestrar um sjúkdóma frá hinum mismunandi líffærakerfum er öllum blandað saman - þannig að stundum líður hálfur mánuður milli fyrirlestra í sama líffærakerfi, þar af leiðandi samhengisleysi. Til þ ess að 4. árið nýtist sem skyldi er lang virk- asta leiðin að hafa próf sem gilda eitthvað til læknis- prófs. Þar sem allir stúdentar eru mjög ánægðir með kúrsusakerfið á 5. ári, en þar er boðið upp á lestur einnar greinar í einu á vel skipulögðum kúrsus, þá hefur sú hugmynd vaknað hvort ekki mætti kljúfa hand- og lyflæknisfræðina upp í kúrsa, sem ljúka myndi með prófi er gilti % af lokaeinkunn í nefnd- um greinum (2 heilir sem samsvarar einkunnum í meinafræði og lyfjafræði samanlögðum svo dæmi sé tekið). Allar þessar greinar geta síðan komið upp í prófklínik eða munnlegu prófi á 6. ári. Þetta kerfi dreifir álaginu og gefur möguleika á 3. ÁR 7. sept. 10. jan. 10. fehr. 31. maí Meinafræði Skoðun sjúklinga kennd J ó Klíniskt nám Lyfjafræði Tölfræði 1 Sálarfræði 40 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.