Læknaneminn - 01.11.1977, Page 57
TAFLA4
Meðaltal fólksfjölda í B. og R. 1801, 1816, 1835, 1850 í samanburði við staðla og ísland 1970
Meðaltal A jrúnnað Staðal1 Staðal2 Staðal2 Staðal2 lsland3
dldurs- við manntal miðað við pópúlasjón pópúlasjón pópúlasjón pópúlasjón 1970
flokkur aj 100.000 100.000 Segis 1960 heims 1970 Ajríku 1970 Evrópu 1970 deilt með.
0- 3.090 3.000 1 11.626 2.400 2.000 1.600 1.936
1-4 .. 9.028 9.000 J 9.600 8.000 6.400 8.468
5-9 .. 9.758 10.000 9.865 10.000 10.000 7.000 11.405
10-14 10.000 9.173 9.000 10.000 7.000 11.331
15-19 .. 10.000 8.569 9.000 10.000 7.000 10.098
20-24 7.569 8.000 8.329 8.000 10.000 7.000 8.684
25-29 .. 8.333 8.000 7.811 8.000 10.000 7.000 6.957
30-34 6.701 7.000 6.437 6.000 10.000 7.000 5.414
35-39 . 5.278 6.000 6.790 6.000 10.000 7.000 5.697
40-44. 6.042 6.000 6.304 6.000 5.000 7.000 5.743
45-49 4.965 5.000 5.678 6.000 5.000 7.000 5.244
50-54 4.375 4.000 4,927 5.000 3.000 7.000 4.130
55-59 4.201 4.000 4.016 4.000 2.000 6.000 4.165
60-64 . 3.160 3.000 3.484 4.000 2.000 5.000 3.593
65-69 . 2.639 2.500 2.763 3.000 1.000 4,000 3.063
70-74 ... 2.049 2.000 2.040 2.000 1.000 3.000 2.519
75-79 ... 1.493 1.500 1.000 500 2.000 1.470
80-84 590 600 500 300 1.000 995
~85 417 400 2.183 500 200 1.000 553
Samtals 99.899 100.000 100.000 100.000 100.000 100.000 102.465
1 Segi 1960, 2 Doll 1970, 3 Hagtíðindi 1972.
synlegt til að reikna mætti dánarhlutfall í hverjum aldurs-
flokki.
Til gamans umreiknaði ég aldursskipinguna með því að
taka meðaltal manntalanna fjögurra á tilgreindum stöðum,
sem hlutfall af 100 þúsund til að geta borið það saman við
ýmsa staðla og manntöl á Iandinu öllu. Niðurstöðurnar eru
í töflu 4 og ræddar í III. kafla.
II. 2. Kirkjubœkur og manndauði
Alls var farið í 12 kirkjubækur á Þjóðskjalasafni og
nokkrar míkrófilmur að auki, bæði í bækur prestanna og
svonefndar djáknabækur, sem gera átti eftir 1816 (og aldrei
máttu vera undir sama þaki næturlangt) þar sem þær voru
til og textinn borinn saman til að fá sem heillegastar upp-
lýsingar.
Mynd 9.
96-99 o* io-w □ tO-gtf 75-79 70-74 65-69 60-64 V £ /eso
55-59 1
50-54 ,1
45-49 1 l
4o-44 r~ 1
35-39 1 1
30-34 1
7.5- Z9 LZ 1
zo-24 | 1
~<0-/4 XI 1
5-9 r 1
|
LÆKNANEMINN
49