Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 29

Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 29
leysni flestra þessara efna safnast þau fljótt í fitu- 1 íkan vef svo sem beinmerg og taugakerfi. Niður- brot er helst í lifur, með ummyndun í önnur sam- bönd og konjugasjón í vatnsleyst form sem síðan útskiljast í þvagi. ÚtskilnaSur um þvag og lungu í óbreyttu formi, þegar komið er í hreint loft, eru mik- ilvægustu leiðirnar. Sem dæmi má nefna að toluen skilst að nærri % út um nýru en um fimmti hluti um lungu. Helmingunartími þess í líkamanum er um 7% klst. og reikna má með að enn sé um 1% eftir þegar 2 sólarhringar eru liðnir frá því menn eru útsettir. Triklóretylen skilst að hálfu út um nýru sem triklór- ediksýra, en að hálfu óbreytt um lungu. Þannig er um mörg þessara efna og gefur auga leið að þau safnast fyrir við endurteknar exponeringar,4'5’0’7 svo sem í daglegri vinnu. 4. Áhattta I- Slys vegna bruna og sprenginga. Mörg þessi efni eru mjög eldfim og springa auðveldlega. Klór- nðu samböndin einna síst, en þau geta hins vegar niyndað saltsýrugufur og fosgen við bruna (t.d. við nálægar reykingar eSa logsuðu ) og önnur hættu- leg sambönd eins og díklóretylen sem er neurotox- iskt' og geta þannig efnabreytingar orðið í and- i’úmslofti á vinnustað. II. Bráðar eilranir. Þær geta Hka orðiS beint af þessum efnum. Hl. Síðkomin eiluráhrif eru algeng, og mönnum sest áreiðanlega oft yfir þau. Áhœtta oy einhenni eftir líffwra- herfmn a- Taugakerfið. lJ Bráð einkenni frá miðtaugakerfi. Narkótísk eða svæfandi áhrif 11 (11 — lífræn leysiefni) eru vel Jrekkt og nægir í ]uví sambandi að benda á triklóretylen, sem mikið er notað í iðnaði og hefur verið notað sem svæfingalyf (trilen).7’24 Þessi efni geta því breytt meðvit- undarástandi fólks við vinnu, fíkn eða slysni, t. d. eftir inntöku ölvaðra eða hjá börnum,8’9 og sjást LÆKNANEMINN Jrá svæfingarstigin með örvun og rúskennd eða árásarhneigð, rugli, ofskynjunum, somnolens, meðvitundarleysi og dauða. Einkenni eftir inn- öndun (og inntöku) eru höfuðverkur, svimi, ógleði, lystarleysi og jafnvel uppköst.1(> Rús- kenndin getur valdið löngun í að endurtaka ‘áhrifin og fíkn (,,sniffarar“).41 Undir áhrif- um 11. lækkar alkóhólþol verulega. Menn geta orðið drukknir af einum bjór. Varanlegar af- leiðingar bráðra eitrana geta verið bæði starf- rænar svo sem gleymni, taugaveiklun og þung- lyndi og vefrænar, svo sem flogaveiki og heila- ritsbreytingar.1 2 ii) Krónísk eða síðkomin einkenni frá miðtauga- kerfi. Stöðugur eða tíður höfuðverkur og svimi, riða, ógleði, lystarleysi, vanlíðan, svefntruflanir, im- potens og aðrar kynlífstruflanir. Mest áberandi er stöðug þreyta og úthaldsleysi. Lengri og lengri tíma frá efnunum þarf til að ná sér upp og verða eðlilegur. Þreytan vex og menn leggja sig sí og æ, dotta í vinnunni og verður ekkert úr verki heima. Persónuleikabreytingar sjást, menn verða auðertir og fá reiðiköst venju fremur og raskar þetta jafnvægi fjölskyldunnar og heimilisvanda- mál koma upp.13,15 Menn geta orðið þung- lyndir, viðkvæmir og gleymnir og er það ásamt skertri athygli og einbeitingarskorti vel Jiekkt og hefur verið staðfest með prófum.14 Menn eru óeðlilega lengi að læra nýjar starfs- aðferðir og verða gleymnir á sjálfsögðustu hluti og missa Jrráðinn í samræðum. Slysahætta eykst af þessu öllu. Talað er um presenilan demens og neuratsheni.15’16 iii) Taugar. Perifer neuropatia er fremur síðkomið ástand og hefur verið lýst paresthesíum, dofa, skertu snerti- skyni og jafnvel paresum. Þá hefur verið lýst op- ticus neuritis. Dæmi um efni sem skaða periferar og heilataugar eru MBK (=metyl n-butyl ket- on), 2,5-hexandíón, n-hexan, tríklóretylen, metyl alkóhól, CS6 o. fl.17 Framangreind einkenni geta gengið til baka eða 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.