Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 35

Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 35
tafla I Dœmi um samspil jrumna í ónænuissvörum. Tegund svörnnar Aðal samstarjsjruma Aðstoð viS mótefnamyndun Bading á mótefnamyndun Fjölgun T eiturfrumna Myndun síðkomins ofnæmis Þroskun frumueyðandi T frumna Bæiing á síðkomnu ofnæmi Ræsing gleypla í frumueyðingu Frumubundin frumueyðing í mótefnasvari * M0 = gleypiar. M0,* T og B frumur T og B frumur (og ? M0) M0 og T frumur M0 og T frumur T frumu undirflokkar T frumu undirflokkar T frumur og M0 T, B og K frumur þessum frumum (tafla III), og þeim hefur verið skipt í marga undirflokka m.t.t. mismunandi úthýð- issérkenna og annarra eiginleika, sem ekki mun fjallað nánar um hér. Þó hefur nýlega verið sýnt fram á að vissir efnaþættir í úthýði T frumna (Ly- mörk) (Ly antigen/markers) eru ákvarðandi fyrir flokkun T frumna í mismunandi starfshópa, og mun- um við víkja að því síðar. Enda þótt þættir, sem samsvara Ly mörkum í músum, hafi enn ekki verið greindir í öðrum dýrategundum, þá benda nýleg- ar athuganir til þess, að nota megi svokölluð TLL og TH2 mörk til að ákvarða mismunandi starfs- flokka T frumna í mönnum,3 sjá töflu IV. Vtxlverkanir frumna «;/ ónœmisstilling Rannsóknir á stillandi víxlverkunum eililfrumna hófust fyrir u.þ.b. 10 árum, þegar sýnt var fram á að B frumur þurfa á hjálp T frumna að halda til að framleiða mótefni gegn sumum vækjum, enda þótt þær síðarnefndu geti sjálfar ekki myndað mótefni. Síðar hefur verið sýnt fram á, að þetta samspil B og T frumna á sér neikvæða hliðstæðu, þ.e. T frum- ur geta einnig bælt (eða hemlað) B frumur (T bæl- ing).4-5 Það er nú vitað, að allar ónæmissvaranir eru háðar stillandi víxlverkunum milli mismunandi frumna. Stutt er síðan skilningur hyrjaði að glæðast á því, hve víxlverkanir þessar eru flóknar. Þær ræsa, bæla eða örva ónæmisviðbrögð, og stilla þau þannig eftir magni, gerð og staðsetningu vækis- áreitis. Ennfremur benda nýlegar athuganir til þess, að vissir þættir frumuhimnunnar gegni lykilhlutverki í þessum stilliverkunum. Þessir þættir eru afsprengi genasamstæða, sem ákvarða vefjaflokka (The Maj- or Histocompatibility Complex). Þetta hefur mikla og víðtæka líffræðilega þýðingu, sem margir vinnu- hópar eru að rannsaka.0 Aður en við víkjum að nokkrum megineinkenn- um víxlverkana T og B eitilfrumna, gæti verið gagn- legt að rifja upp í mjög stuttu máli nokkra þá eigin- leika vækja og antigena er máli skipta, og einnig að lýsa nokkrum þeim tilraunakerfum, sem mest hafa verið notuð til að kryfja þessi fyrirbæri til mergjar. Antigen og vœki Efni hafa yfirleitt ekki vækisvirkni nema sam- eindaþungi þeirra sé yfir 5000 dalton. Þau verða einnig að vera aðgengileg og tilreidd á viðeigandi hátt fyrir eitilfrumur. Ennfremur þurfa þau að vera framandi fyrir einstaklinginn að því leyti að hafa TAFLA II Mismunandi þroskastig B jrumna í músum. Þroskastig Ig á himnu Aðal líkamshólj A/leiðingar vœkisáreitis Forstig B fruniu Vantar Fósturlifur og beinmergur Blind á væki Ófullburða B frumur Aðeins Ig M Milti Þolun Þroskaðar óreyndar B fr. IgM & IgD Blóð, eitlar, milti Frumsvar (IgM) Minnisfrumur Aðeins IgD Hringsóla Endursvar (IgG eða IgA) Plasmafrumur Ekki til staðar Beinmergur (IgG) eða görn (IgA) Blindar á væki læknaneminn 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.