Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 38

Læknaneminn - 01.04.1979, Qupperneq 38
Mynd 1. „Modijied Marbrock“ rœktunarkerji til að athuga samspil jruma in vitro. T jrumur eru í ejra hólji, B jrumur (og M0) í neðra hólji og vœki í báðum hólfum. „Plaque“ myndandi jrumur voru taldar ejtir 4—5 daga. heldri himnu. Þetta bendir til að B frumum sé hjálpað með leysanlegum þáttum, sem T frumur gefa frá sér (mynd 1). Bæði sértækir og ósértækir hjálparþættir hafa fundist, og í töflu IX eru dregnar saman niðurstöð- ur tilrauna með hnýtlatengjum í þessu kerfi. T frumur mynda því aðeins hjálparþætti, að þær hafi verið ertar með berasameindinni, sem til staðar er í ræktunarvökvanum. Siðasta línan í töflu IX sýnir að þvegnir gleyplar, sem komist hafa í snertingu við bera ertar (KLH) Tklh frumur, geta hjálpað B frumum í fjarveru T frumna. Bendir þetta til að gleyplar geti tekið upp T frumu þætti.7 I annarri tilraunalotu in vitro var sýnt fram á að T frumur gátu hjálpað B frumum, að því tilskyldu að vækið, sem T frumurnar höfðu upphaflega verið ertar með, væri til staðar í endursvarinu (tafla X). Væru Tklh frumur þannig endurertar með KLH, hjálpaði það B frumum til að mynda mótefni gegn SRBC.8 Þetta gefur til kynna að T frumu hjálp getur ver- ið ósértæk, þar eð ekki er líklegt að KLH og SRBC hafi sameiginlegar vækiseiningar (2. lína í töflu X). A hinn bóginn gátu þvegnir gleyplar, sem komist höfðu í snertingu við KLH ertar Tklil frumur, ekki hjálpað í fjarveru T frumna (þ.e. til að mynda mótefni gegn SRBC). Bendir þetta til að gleyplar geti aðeins tekið upp sértæka T frumuþætti (sbr. síðustu 2 línur töflu X). T bœlifrumur Fyrirbæri, sem kallað var smitandi þolun (infective tolerance), 1'-;ddi til uppgötvunar T bælifrumna. 1 því fólst að flytja mátti yfir á mýs, sem ekki höfðu orðið fyrir vækisertingu, sértækt viðbragðaleysi (þolun) gegn SRBC með því að gefa þeim T frum- ur úr samstofna músum með SRBC þolund’ Sýnt var fram á T háða hömlun á mótefnamynd- un á annan einfaldan hált, eins og dregið er sam- an í töflu XI. í þessari tilraun voru miltisfrumur, sem ertar höfðu verið með samtengi DNP-OVA, fluttar í óertar mýs. Frumuþegunum var síðan gef- inn inn örlítill skammtur af DNP-OVA samtenginu, sem framkallaði ekki svar gegn DNP í músum með heilbrigt ónæmiskerfi. Væru miltisfrumuþeg- arnir hins vegar geislaðir fyrir frumugjöf, kom fram mikið mótsvar eftir inngjöf á þessum lága DNP-OVA tengiskammti. Svipuð svörun sást í mús- um, sem höfðu verið sviptar eigin T frumum.1" Flutningur á ertum frumum í þessari tilraun sam- svarar sterkri frumuertingu þeganna, og niðurstöð- urnar benda því til, að í heilbrigðum músum séu T frumur til staðar, sem draga úr svari við endur- áreiti. Tilraunin gaf því vísbendingu um að ónæm- issvörum í dýrum með heilbrigt ónæmiskerfi sé und- ir eðlilegum kringumstæðum stjórnað af T bæli- frumum. Nú er vilað að margvísleg ónæmissvör eru bæld af T frumum, og bæði sértæk og ósértæk virknis- ferli (mechanisms) liggja þar að baki. Lífeðlis- fræðilegt hlutverk T bælifrumna hefur enn ekki ver- ið ákvarðað til hlítar, en það virðist líklegt, að þær TAFLA VII Berasértœkni endursvars gegn hnýtli. NIP-BSA rœstar mýs ertar með Endursvar mót NIP NIP*-BSA** + NIP*-CG** 0 DNP*-BSA** 0 NIP*-CG** og DNP-BSA** 0 * Hnýtill ** Beri 28 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.