Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 39

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 39
tafla VIII Samvinna felst í að T-fr. þekkja berann. Geisluðum músum gefnar jrumur sem rœstar voru sitt í hvoru lagi NlP-mótefnasvar viS NIP-BSA gjöf NIP-CG o BSA o NIP-CG + BSA + NIP-CG (anti-Thy 1 og C’meðhöndlun) + BSA + BSA (anti-Thy 1 og C’meðh.) + NIP-CG 0 viðhaldi sjálfsþolun og komi í veg fyrir ofvirkni hæði vessabundinna og frumubundinna ónæmis- svara (vó og fó svara), þegar væki er lengi til staðar i b'kama. Sýnt hefur verið fram á skort á T bæli- bumum í músum meS sjálfsofnæmi, og fresta má sjúkdómseinkennum meS því aS gefa þeim T frum- U1 ur samstofna heilbrigðum einstaklingum. Á hinn ^óginn hefu veriS sýnt fram á aS T frumur úr sum- um sjúklingum meS mótefnaskort hamla mótefna- tnyndun in vitro. Ennframur hefur því veriS haldiS ^am, að illkynja fjölgun ónæmisfrumna geti stund- um stafað af bilun í bælifrumum. Eins og áður hefur verið minnst á, er nú hægt að grema 3 gerðir T frumna í músum. eftir því hvaSa Ly mörk eru í úthýði þeirra. Þessi Ly mörk eru seilega athyglisverð fyrir þá sök, að þau má nota lil að greina og aðskilja mismunandi starfsflokka T frumna, eins og sýnt er í töflu XII. ÞaS er augljóst að breyting á jafnvægi milli hjálpar og bæli T frumna mætti í ýmsum tilvikum nota við lækningar, en þetta er aðeins hægt að hug- leiða í alvöru, þegar þessar frumur hafa verið bet- ur skilgreindar og ástand þeirra kannað nánar í heilbrigði og sjúkleika. Tilgátulíkan fyrir víxlverkanir frumna í mótefna- myndun Skilningur er að vakna á því, hvernig T frumur hjálpa B frumum, en verkun T frumu bælingar er enn óþekkt. Mynd 2 sýnir eitt af nokkrum tilgátulíkönum fyr- ir T frumu hjálp, og nokkur ferli, sem stungið hef- ur verið upp á fyrir T frumu bælingu, eru einnig sýnd. ViS teljum að líkaniS sé í stórum dráttum í samræmi við þá vitneskju, sem fyrir hendi er um verkunarhátt T hjálpar og okkur er ekki kunnugt um að brjóti í bág við neinar marktækar tilrauna- niðurstöður. ÞaS sýnir þó ekki að hinar víxlverk- andi frumur þurfa að hafa sams konar vefjaflokka- mörk (histocompatibility determinants), og er sennilega yfireinfaldað að ýmsu öðru leyti. Flestar berasameindir hafa t.d. fleiri en eina vækiseiningu. LíkaniS gerir ráð fyrir að gleyplar séu burðarás þessarar víxlverkunar. Þannig geta samtengi hnýtils og berasameindar ekki ræst T frumur nema með hjálp gleypla. Við ræsinguna myndast fléttur milli viðtaka og vækis á yfirborði T frumnanna. Þessar fléttur losna síðan frá T frumunum og bindast út- hýði gleypla, sem hafa grip (acceptors) fyrir slíkar fléttur í úthýði sínu. Þetta gerir þeim kleyft að fjöl- tengja (cross link) hnýtileiningarnar í hnýtilvið- TAFLA IX Athugun á samvinnu frumna in vitro með samtengjun hnýtils og bera. Frumur í: Efra hólfi Neðra hólfi Svar við DNP-KLH í neðra hólfi* Engar frumur tklh + BDnp** + tklii bdnp + tklii bdnp + anti Thyl 1 + C’ + T (ekki ertar) bdnp 0 tfcc bdnp 0 Engar frumur bdnp + M0 (TKLH-ertar) + ^ DNP-KLH og M0 til staðar í báðum hólfum. tklii = KLI-I-ræstar T-fr.; bdnp = DNP-ræstar B-fr.; o.s.frv. tæknaneminn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.