Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 42
UmjerS eitilfrumna á hverri klukkustund, í eitli í hvíld. Um Jjað bil 4xlOfí frumur, aðallega M0 og T frumur berast aS eitlinum meS sex eSa fleiri aSfarandi vessaœSum, 25xlOfí T og B frumur fara úr blóSrás um hárbláœSlinga og lxlOfí eru nýmyndaSar. 30xlOfí T og B frumur jara frá eitlinum eftir einu fráfarandi vessaœSinni, en þessi jjöldi getur auk- ist aS minnsta kosti tífalt eftir vækisáreiti. aöalútrásarleið flökkueitilfrumna í blóði. Mismun- andi gerðir eitilfrumna blandast þegar þær skríða gegnum eitilvefinn að fráfarandi vessaæðum, sam- tímis verða þær fyrir áreiti vækja, sem gripin hafa verið af eitlinum. Þannig skapast ákjósanleg skil- yrði fyrir víxlverkanir milli þeirra og gleypla, sem bera fram vækiseiningar. Mynd 3 sýnir á einfaldan hátt umferð eitilfrumna frá blóði yfir vessaganga í eitli í hvíld. U.þ.b. 10% eitilfrumna, sem koma inn í eitilinn með blóðinu, fara út úr æðunum, og þetta hlutfall verður senni- lega miklu hærra við vækisáreiti. Þannig er útflæði eitilfrumna úr eitli í hvíld u.þ.b. 30x10® klst., en get- ur aukist a.m.k. tífalt eftir vækisáreiti.11 Enn- fremur geta væki trúlega bundist við úthýði þeirra TAFLA XII. Yfirborðsmörk fyrir starfrœna undirfl. T-frumna í músum. Ly-ættgerS % af fullþroska T-fr. Meginstarj Ly 1 30 Hjálparstarf, síðkomið ofnæmi Ly 2,3 10 Frumueyðing, bæling Ly 1,2,3 50 ? Myndun bælifruma stillihlutverk háþekjufrumna, sem klæða hárbláæðlinga eitilsins, og hjálpar það sennilega til þess að hvetja sérlega útflæði á þeim eitilfrumum, sem kennsl bera á væk- ið. Það má kannski líkja eitlum lauslega við vöru- markaði, sem eiga miklar vörubirgðir og mikið úr- val af vörum (vækjum). 1 þessa markaði leggja því leið sína margir væntanlegir viðskiptavinir (eitil- frumur) í mjög mismunandi verslunarerindum. Um leið er sérhver ný vara auglýst á áhrifaríkan hált og höfð til sýnis til að draga að hóp sundur- leitra viðskiptavina, sem allir hafa áhuga á hinni nýju vöru. Allt þetta hefur í för með sér lífleg versl- unarviðskipli, bæði hvað varðar magn og fjölbreyti- leika varnings og viðskiptavina.11,12,13 Heilann vantar a.m.l. vessagangakerfi, og má því búast vi'ð að ónæmissvör í þessu líffæri séu skert m.t.t. styrkleika, stjórnunar og fjölbreytileika. (Lárus Karlsson þýddi með aðstoð höfunda). HEIMILDIR 1. Scher I., Ahmed A., Sharrow S. 0. and Aaul W. E. (1977), In Cooper M. D. and Dayton D. H. (Eds.), Devel- opment of Host Defences. p. 55. The Raven Press, New York. 2. Vitetta E.S., Cambier J., Spiva D., Kettman J. R. and Uhr J. W. (1977), In Cooper M. D. and Dayton D. H. (Eds.), Development of Host Defences. p. 75. The Raven Press, New York. 3. Chess L. and Schlossman S. F. (1977) Advanc. Immunol. 25, 213. 4. Miller J. A. F. and Mitchell G. F. (1968) J. exp. Med. 128, 801. 5. Weber G. and Kolsch E. (1973) Europ. J. Immunol. 3, 767. 6. The Role of Products of the Histocompatibility Gene Complex in Immune Responses. (Katz D. H. and Bena- cerraf B. Eds.), Academic Press, New York (1976). 7. Feldmann M. (1972) J. exp. Med. 136, 737. 8. Waldmann H., Munro A. J. and Hunter P. (1073) Europ. J. Immunol. 3, 167. 9. Gershon R. K. (1974) In Cooper M. D. and Warner N. L. (Eds.), Contemporary Topics in Immunobiology 3, 1. Plenium Press, New York. 10. Janeway C. A. (1978) Transplant. Proc. 10, 355. 11. Frost H. (1978) Cell. Immunol. 37, 390. 12. McConnell I., Lachmann P. J. and Hobart M. J. (1974) Mature 250, 113. 13. Cottier H., Hess M. W. and Keller II. U. (1978) In Sym- posium on Lymph and Milieu Interieur. XVII Congress of International Society of Haematology, p. 841 (ab- stract). 32 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.