Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 13

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 13
gefist vel að ýmsu leyti, og væri e. t. v. athugandi hvort eitthvert kerfi af þessu tagi gæti hentað í ný- hyggingu læknadeildar. Porvaldur: Það eru ekki áætlaðar neinar róttæk- ar breytingar á verklegu kennslunni, en á hinn bóg- inn er hún sífellt að taka nokkrum breytingum og ég tel að á undanförnum árum hafi hún frekar færst nær læknisfræði og sýnikennslu í stað eigin vinnu nemenda við lífefnafræðileg verkefni. Það, að nemendur hafa ekki áhuga á verklegri líf- efnafræði, er ekki sérstakt íslenskt fyrirbrigði. Það er alls staðar reynslan að verkleg lífefnafræði er svo erfið grein, að það er torvelt að vekja áhuga :iem- enda á henni. Af þvi að greinin er erfið og nemend- ur vita að þeir ætla. ekki beint að jiota þá verklegu þjáifun sem þeir fá í henni, vilja þeir yfirleitt ekki snua sér að verkefnunum í alvöru. Vinnan gengur greinilega betur hjá nemendahópum, sem hafa áhuga á henni og þeir ná að sjálfsögðu betri árangri og læra meira. Það er nauðsynlegt að kenna nemendum þá tækni, sem lífefnafræðin byggir á, þó ekki sé mikill viiji fyrir hendi af hálfu nemenda er ekki þar ttieð sagt að kennslan sé ónýt. Þvert á móti finnst mer oft á viðtölum við eldri nemendur, að þeir muni margt, sem þeir hafi gert í verkiegum æfingum. En auðvitað mundi kennslan gera enn meira gagn ef tækigt að vekja áhuga nemenda á henni. 7. AtS hve miklu leyti telur þti að kennsla í lífefnafrœði, verkleyri otf bókleyri, tetti ru) vera tenytl klínisku námi? Davíð: Lífefnafræðikennslu á 2. ári er skipt í al- inenna biokemiu og fysiologiska biokemiu mannsins. A 4. ári hefur lítillega verið kennd klínisk biokemia °g þá nefnd meinefnafræði, sem er þýðing á enska nafninu chemical pathology. Ekki er nokkur vafi á því, að áhuga á lífefna- fræðinámi á 2. ári má glæða með því að krydda kennsluna með dæmum um praktisk vandamál varð- andi sjúkdóma. Efnaskipti sykra og fitu verða á- hugaverðari stúdenti ef sagt er frá sykursýki. Bio- kemiska erfðafræði, enzymologiu, má vafalaust gera spennandi með dæmum og sýnikennslu arfgengra sjúkdóma. En tengslin á þessu námsstigi við klíniskt Þorvaldur V. GuSmundsson dósent. nám tel ég að eigi að vera fyrst og fremst til að glæða áhuga með því að sýna hagnýt gildi lífefna- fræðinnar fyrir síðari námsstig. A síðari námsstigum er þó sjálfsagt að tvinna kennslu í meinefnafræði við 'kennslu í klíniskum greinum. Hún er ekki síður nauðsynleg til skilnings á orsökum og gangi margra sjúkdóma en t. d. mein- vefjafræði. Auk þess verður að kenna stúdentum í klínisku námi samskipti við rannsóknadeildir í rnein- efnafræði, meðferð sýna, ýmislegt um störf rann- sóknadeilda, um beiðnir, túlkanir svara o. s. frv. Stefna verður að iþví að einstöku stúdentum sé gef- inn kostur á að dvelja við nám lengri eða skemmri tíma (t. d. þý—1 ár) á námstímanum í meinefna- fræðideild. Af marggefnu lilefni langar mig til að benda á að lœknisfrœði og lœhúngar eru ekki samnefni, sama gildir um samstæðuna kennsla og nám. Elín: Eg tel að kennsla í meinefnafræði með vissri upprifjun almennrar lifefnafræði sé nauðsyn- leg á seinni árum læknanámsins. Slík kennsla hefur verið í gangi, en gildi hennar er undir viðbrögðum klínisku kennaranna komið. Ef tekst að flétta mein- efnafræðina inn í almenna klíniska námið er vel far- ið, en vegur hennar verður lítill ef lífefnafræðikenn- 11 læknaneminn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.