Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 18

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 18
líka vaka, sem eru þó ónæmislega (immunologiskt) frábrugðnir insúlíni. Maður á ætíð að hafa insulinoma í huga, þegar sýnt hefur verið fram á, að einkenni sjúklings or- sakast af hypoglycaemia. Fyrst verður að reyna að útiloka aðrar orsakir hypoglycaemia, sem minns-t hefur verið á hér að framan. Sé sú athugun nei- kvæð, skal rannsókninni haldið áfram og nú með til- liti til að um insulinoma geti verið að ræða. Itannsóhnir meS tilliti til insulinomu I fyrsta lagi verður að sýna fram á að um hypo- glycaemia sé að ræða. Við organiskan hyperinsulin- ismus (insulinoma) koma einkenni um hypoglycae- mia oftast fram eftir föstu eða líkamlega áreynslu. Mælingu á blóðsykri og insúlíni í blóðvökva (þar sem útbúnaður er til staðar), verður að gera strax og einkenni koma í ljós. Blóðsykur er þá oftast und- ir 40 mg% (2.22 mmol/’l) og insúlínmagn í plasma hátt. Óeðlilega hátt insúlnmagn í blóði miðað við blóðsykur er höfuðeinkenni virks betafrumuæxlis. Whipple kynnti 1938 hina svokölluðu Whipples þrennd (Whipples triad ), sem er sj aldgæf nema um insulinoma sé að ræða. Þessi þrennd er skilgreind sem: 1. Einkenni frá taugakerfi eða meltingarfærum, sem koma í köstum og samtímis eru til staðar. 2. Hypoglycaemia þar sem blóðglúkósa er undir 40 mg% (2.22 mmol/1), og 3. einkennin hverfa fljótlega ef sjúklingur fær glúkósu. Fasta í þrjá sólarhringa og líkamleg áreynsla í lok þriðja sólarhringsins (ergometer) gefur jákvætt svar í u. þ. b. 95% þeirra tilfella þar sem um in- sulinoma er að ræða.5,9’18'21,29 Að sjálfsögðu eru gerðar mælingar á blóðsykri (og insúlíni) reglulega og samtímis meðan á föstunni stendur og auk þess samstundis ef einkenni um hypoglycaemia koma í lj ós. Ef engin ákveðin niðurstaða hefur fengist sam- kvæmt því, sem sagt hefur verið hér að framan, er rannsókninni haldið áfram og nú með prófum, sem byggjast á þeirri athugun að þættir, sem örva inn- rennsli insúlíns frá frískum betafrumum, geta stór- 0 J 0 10 20 30 40 50 60 min. Mynd 1 (Fig. 1) sýnir jákvœða svörun eins sjúklings, með insulinoma, við tolbutamidepróf. Til samanburðar eru teknir 30 frískir einstaklingar (meðalgildi). aukið innrennslið, þegar um insulinoma er að ræða. 'Folbutamide próf (mynd 1). Með þessu prófi veldur maður tillölulega auðveldlega hypoglycaemia. Ef áður hefur verið sýnt fram á að sjúklingur hefur hypoglycaemia við föstu, skal þetta próf ei gert, þar eð það getur valdið hypoglycaemia, sem erfitt er að vinna bug á.18 Mælingar eru gerðar á blóðglúkósu við föstu, 1 g tolbutamide er síðan gefið i. v., blóð- glúkósa mæld eftir 5 mínútur og síðan á hálftíma fresti í 3 klst. Að sjálfsögðu er plasmainsúlínpróf tekið samtímis og blóðsykur, þar sem því verður við komið og á þetta einnig við um þau próf, sem gerð verður grein fyrir hér á eftir. Við tolbutamidepróf verður blóðglúkósugildið oft lægra en hjá frískum, en fyrst og fremst verður hypoglycaemia langærri. Insúlín í plasma verður miklu hærra en hjá frísk- um. Þetta próf er talið vera jákvætt hjá u. þ. b. 80% þeirra sem hafa insulinoma.5’27 Glukagonpróf (mynd 2). Hjá frísku fólki eykur glukagon (1 mg i. v.) glúkósumagn í blóði með auknu innrennsli glúkósu frá lifur. Hin hypergly- caemiska verkun þess er meiri en sú hypoglycaem- iska, sem glukagon hefur einnig vegna áhrifa þess á 16 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.