Læknaneminn - 01.07.1979, Síða 23
roons (Growth hormone release inhibiting lior-
roone), hindrar einnig innrennsli insúlíns og gluka-
gons. Somatostatin er „polypeptíð“ (14 aminosýr-
ur)? helmingurartími þess er mjög stuttur (nokkrar
minútur), og eins og fram hefur komið er verkun
þess margþætt. Nú er verið að reyna að mynda
(syntetisera) afbrigði, sem hæði hefur lengri helm-
ingunariíma og hindrar sérstaklega (selektívt) t. d.
mnrennsli insúlíns. betta hefur nú þegar heppnast
að nokkru leyti.8 Það er því ástæða til að ætla að
hinn nýuppgötvaði vaki, somatostatin (einangrað
1973), geti orðið að gagni í náinni framtíð við með-
ferð sumra þeirra sjúkiinga, sem hafa hetafrumu-
æxli eða betafrumuhyperplasi,3 áður en væntanleg
skurðaðgerð hefur verið framkvæmd. Einnig standa
vonir til að um varanlega meðferð geti orðið að
fæða hjá sumum þeirra sjúklinga, sem skurðaðgerð
er talin óráðleg á.
Horfur
Horfur eru góðar, þegar heppnast að nema hurt
æxlið.1't Endurteknar skurðaðgerðir liafa í för með
ser aukna áhættu fyrir sjúklinginn, pseudocystu- og
fistilmyndun ásamt lífhimnubólgu.26 Þar sem skurð-
aðgerð hefur misheppnast og ný aðgerð er talin
vera of áhætlusöm, er oft hægt að halda sjúklingn-
um í tiltölulega góðu ástandi með lyfjameðferð. Það
hefur jafnvel tekist að halda sjúklingum með ill-
kynja insúlínæxli í furðulega góðu ástandi í mörg
ar- Ef sjúklingur hefur virkt insúlínæxli í langan
tima veldur það í flestum tilvikum varanlegri lösk-
un a heila og öðrum hlutum miðtaugakerfis.15 Af
þessu ætti að vera ljóst mikilvægi þess að greina
msúlínæxli eins fljótt og kostur er og hefja strax
meðferð á þann hátt, sem talinn er eiga best við í
hverju einstöku tilfeli.
Sunimary
Pancreaíic betacell tumours (insulinomas) are
relatively rare. This article is a short review of tlieir
pathology, clinical picture, diagnosis, treatment and
prognosis. The importance of an early diagnosis and
treatment in vieiv of tlie risk of irreversible brain
daniage is stressed.
HEIMILDIR:
1 Clouse, M. E., Costellt, P., Legg, M. M., Soeldner, S. .1.
and Cady, B. Subselective Angiography in Localizing In-
sulinoams of the Pancreas. Amer. J. Roentgenol. 128:741.
1977.
2 Cunningham, G. R., Quickel, K. E., Lebovitz, H. E. The
use o finsulin dynamics in the evaluation of streptozo-
tocin therapy of malignant insulinomas. .1. Clin. Endocr.
33:530. 1971.
3 Efendic, S., Hall, K., Hökfelt, T., Luft, R. Somatostatin,
somatomediner- nya hormoner med anknytning till dia-
betesforskning och framtida diabetesterapi. Lákartidning-
en 73:1198. 1976.
4 Filipi, C. J., Higgins, G. A. Diagnosis and management
of insulinoma. Am. Surg. 125:231, 1973.
5 Frawley, T. F., Pensuwan, S. Hypoglycemia. Tolbuta-
mide and leucine tests in insulinoma. Med. Clin. North
Amer. 52:283. 1968.
6 Geitzen, L. C., Sode, J. Rapid detection of hypergly-
cemic sebound in insolinoma surgeny. Suhgery 61:868.
1967.
7 Grann, V. R. Islet cell neoplasms. New York State Med.
65:1976. 1965.
8 Hartsuck, J. M., Brooks, .]. R. Functioning beta islet cell
mours. Preoperative tests and surgical approach. Am. .1.
Surg. 117:541. 1969.
9 Hartsuck, .1. M. Insulinomas. Evaluation and treatment.
J. Oklahoma State Med. Ass. 64:3. 1971.
10 Hofeldt, F. D., Dippe, S. E., Levin, S. R., Karam, .]. H.,
Blum, M. R., Forsham, P. H. Effects of diphenylhydan-
toin upon glucose-induced insulin secretion in tnree pa-
tients witli insulinoma. Diebetes 23:192. 1974.
11 Hökfelt, T„ Efendic, S., Hellerström, C., Johansson, 0.,
Luft, R., Arimura, A. Cellular localization of somatosta-
tin-like innnunoreactivity in endocrine-like cells and neu-
rons of the rat with special references to the a 1-cells of
thhe pancreatic islets and hypothalamus. Acta Endo-
crinol. (Ooph) 80: Suppl. 200. 1975.
12 Johnston, I. D. A. Pancreatic islet beta cell tumours.
Proc. Roy. Soc. Med. 65:849. 1972.
13 Jordan, W. R. Pancreatic islet cell tumours. Report of
six cases. Wirginia Med. Monthly 92:308. 1965.
14 Kavlie, H., White, T. T. Pancreatic islet beta cell tu-
mours and hypcrplasia. Experience in 14 Seattle Hospi-
tals. Ann. Surg. 175:326. 1972.
15 Koutras, P., While, II. R. Insulin secreting tumours of
the pancreas. A diagnostic and therapeutic challenge.
Surg. Clin. North Amer. 52:299. 1972.
16 Luft, R., Efendic, S., Hökefelt, T., Johansson, O., Ari-
mura, A. Immunohistochemical evidence for the locali-
zation of somatostatin-Iike immunoreactivity in a cell po-
pulation of the pancreatic islets. Med. Biol. 52:428. 1974.
17 Lundfall, O., Johnson, S. Insulom behandlat med diaz-
oxidum. Nordisk Medicin 73:53. 1965.
Framh. á bls. 26.
læknaneminn
19