Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 31

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 31
Tjáskipti á taflborði Laugardagirm 8. desember 1979 var haldið skák- m°t á vegum Félags læknanema. Þetta var einstakl- 'ngskeppni þar sem allir kepptu við alla og voru þátttakendur af öllum námsárum, samtals átján. Keppnin fór fram í rúmgóðum hliðarsal mötuneytis Landsspítalans (bakvið kakóvjelina). Til mikils var að vinna, enda sigurlaunin ekki af lakara taginu. Þarna var um að tefla flösku af dýrindis whisky, að sögn vel við aldur og mjög lifrartoxískt. Stríðið stóð í hartnær fjórar klukkustundir með tilheyrandi tachycardiu, lófasvita og tremor, enda tefldi hver sautján skákir með fimm mínútum á mann. Hlutu margir þau örlög að verða háðuglega heimaskítsmát, aðrir strögluðu en féllu á tíma og sumir töpuðu kónginum mjög óvænt. Það var og hlutskipti sumra að stýra mönnum sínum til sigurs °g beittu þeir jafnan fyrir sig kerlingunni og kirkj- unnar mönnum, en varðturnar og hross fengu að fljóta með. Þegar upp var staðið reyndist sigurvegarinn vera Guðmundur Elíasson. Hann tefldi af fádæma öryggi og hlaut 151/2 vinning af 17 mögulegum. Hér á eftir fara úrslitin: TöjluröS, nöjn og námsár V inningar röð 1 Þorkell Sigurðsson (2.) 21/2 18 2 Olafur Gísli Jónsson .... (6.) 131/2 2 3 Þórður Sigmundsson .... (2.) 9V2 7-9 T Þórir Þórisson (2.) 31/2 17 5 Jón I. Raenarsson (6.) 121/2 3 6 Sigurgeir M. Jensson .... (5.) 51/2 15 1 Kristján Þór (1.) 6 13-14 0 Guðmundur Elíasson .... (4.) 151/2 1 9 Böðvar Orn Sigurjónsson (6.) 10 5-6 10 Ingvi Olafsson (4.) 12 4 II Júlíus Valsson (4.) 91/2 7-9 12 Axel Sigurðsson (2.) 9 10 13 Hjalti Kristjánsson (2.) 4 16 14 Kristján Guðmundsson . . (6.) 61/2 12 15 Trausti Valdimarsson . . . (2.) 6 13-14 16 Orn Ingólfsson (4.) 91/2 7-9 17 Jón Jóhannes Jónsson .. . (3.) 8 11 18 Þórarinn Harðarson .... (5.) 10 5-6 Mótið þótti vel heppnað og þrælskemmtilegt, fyrir- irtaks skammdegisþriller. Eigi var örgrannt um, að menn klæjaði í lifrarbrúnina þegar sigurvegarinn yfirgaf salinn, umkringdur vinum, með sigurlaunin í fanginu og glýju i augunum, glottandi frá eyra til eyra. K. G. LÆKNANEMINN 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.