Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Page 39

Læknaneminn - 01.07.1979, Page 39
Þegar <Madopar> „125" eÖa „250" er notað er kostnaöur viÖ lyfjagjöfina svipað því sem gerist þegar notuð eru önnur lyf, sem aðeins innihalda L-dópa. Hversdagslegar athafnir, sem heilbrigðir renna tæpast huganum að, geta valdið sjúklingum með Parkinsonsveiki miklum erfiðleikum. Vk 7 9.1 Viö Parkinsonsveiki <Madopar> ME og Ffábendingar: LV'ið má ekki gefa sjúklingum, sem eruyngri e9 25 ára og heldur ekki vanfærum konum ne konum me6 börn á brjósti. Frjóar konur, sem nota lyfið, verða einnig að beita viðun- andi getnaðarvörnum. Af tiltölulegum fráb- endmgum skai nefna geðveiki. meiri háttar Sjukdóma í lokuðum kirtlum, nýrum, lifur og hjarta svo og hvasshornsgláku. Aukaverkanir: ■uflanir frá meltingarvegi, svo sem klígja og uPPköst koma sjaldnar fyrir en þegar L-dópa er notað eitt sér. Þessi einkenm koma í Ijós SKommu eftir að notkun lyfsins hefst og hægt er að fyrirbygaja þau með því að taka lyfið með máltíð eoa mjólk. Aðrar aukaverkanir eru hérumbil jafntíoar og þegar L-dópa er notað einvörðungu. Blóoþrýstingslækkun í upprettri stöðu kemur fram einstaka sinnum. Lystarleysis, svima, hjartsláttarkasta, svit- a|^ofs, hræðslukasta og svefnleysis verður ^art hjá u.þ.b 10-20% þeirra sjúklinga, sem laka lyfiö. Ruglunar, ofskynjána, ofsóknarh- ugmynda og annara geðrænna truflana ver- ður vart hjá u.þ.b. 15% af sjúklingum þeim, sem taka lyfið. Síðar birtist ókyrrð, sem einkum líkist rykkjadansi (chorea). Aukaverkanir þessar eru háðar skammtastærð lyfsins og eru endurhverfar. Minni háttar aukningu á sermistransamínasa og basískum fosfatasa verður vart í nokkrum tilvikum. Minni-háttar hvítfrumnafæð og blóðfrumnafæð hefur stöku sinnum gert vartvið sig. Varúðarreglur: Ekki má gefa MAO-hamlara samtímis <Madopar>. <IVIadopar> getur magnað áhrif frá sympatómímetískum lyfjum. Ef slík lyf eru einnig gefin verður að fylgjast með ástandi hjarta- og æðakerfis. Reglubundið verður að fylgjast með sjúklingum, sem eru með stíflu- drepíhjarta.kransæðabiluneðahjartsláttaró- reglu. Blóðþrýstingslækkandi lyf má gefa samtímis <Madopar> svo framarlega sem vel er f-ylgst með þlóðþrýstingi sjúklinganna. Reserpín, fentíazín-, bútýrófenón-ogtíóxant- enafbrigði draga úráhrifum <Madopar>. Einnig verður að fylgjast náið með sjúklingum, sem eru með kvilla í magaafrás (gastroduodenum) eða beinmeyru. Mikil aðgát skal höfð, sé lyfið gefið elliglöptum sjúklingum eða öðrum með geðveilur. Mæla verður augnþrýstina glákusjúklinga reglubundið. Ráðlegt er ao hætta Madoparmeðferð 2-3 dögum fyrir skurðaðgerð. Sé ráðist í aðgerð fyrirvaralaust ber ekki að nota halótan. Ráðlegt er aó gera blóðrannsóknir og athuganir á lifrar- og nýrna- starfsemi, einkum ef lyfið er notað að stað- aldri. Madopar = Vörumerki. STEFÁH THORARENSEN HF Siðumúla 32,105 Reykjavík, P.O. Box 897

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.