Læknaneminn - 01.03.1981, Síða 36
Litið inn í heim örveranna.
Allmiklar tilraunir liafa verið gerðar á Keldum til
þess að leita aS einhvers konar smitefni í sýnum frá
sjúklingum meS sclerosis disseminata. Hefur mörg-
um sýnum verið dælt í heila sauSfjár. Fyrir nokkr-
um árum veiktust allmargar kindur eftir aS sýni frá
sjúklingum meS sclerosis disseminata hafSi veriS
sprautaS í heila þeirra. Kindurnar reyndust að vísu
ekki hafa heilaskemmdir sem líktust sclerosis disse-
minata, en hins vegar breytingar sem minntu mjög
á riSu. Þó var ekki vitaS til þess aS riSa fyndist á
því landsvæSi sem kindurnar voru fengnar af. Þess-
ar tilraunir hafa síSar veriS endurteknar meS sýnum
úr sclerosissjúklingum víSa aS úr heiminum og hef-
ur ekki tekist aS framkalla aftur þessar breytingar.
VerSur því ekki hægt aS draga þá ályktun aS um
beint orsakasamband geti veriS aS ræSa milli scler-
osis disseminata í mönnum og riðu í sauSfé, enda var
þaS taliS næsta ólíklegt vegna hinna mismunandi
sjúkdómsmynda í þessum tveim sjúkdómum. Þetta er
hins vegar gott dæmi um þann áhuga sem alltaf hef-
ur veriS á tilraunastöSinni á mannasjúkdómum og
hefur komiS fram í því aS rannsóknaverkefni í dýra-
sjúkdómum hafa gjarnan veriS valin meS hliSsjón
af því, aS þau gætu haft gildi lil þess aS upplýsa
ákveSna sjúkdóma í mönnum.
Fleiri afmýlandi sjúkdómar hafa veriS rannsakaS-
ir á Keldum, t. d. hiS svokallaða fjöruskjögur í
lömbum, sem fyrr getur og einkennist af röskun á
myndun mýlis (mýelins) í unglömbum og lömun, en
í ljós kom aS hægt var að koma í veg fyrir sjúk-
dóminn með því aS gefa ánum kopar um meSgöngu-
tímann.
ÞaS verSur að teljast eSlilegt og æskilegt aS ís-
lenskir vísindamenn reyni að færa sér í nyt sérstakar
aSstæður sem kunna aS vera hér á landi og þau sér-
stöku tækifæri sem hér hafa gefist til þess að upp-
lýsa ákveðin vandamál og ekki eru fyrir hendi ann-
ars staðar. Þannig hafa Keldnamenn rannsakað all-
mikið flúoreitrun af völdum eldgosa, en eldfjalla-
aska er stundum verulega menguS af flúor og hefur
þess einkum gætt í ösku frá Heklu. 1 þeim þrem
Heklugosum sem orSiS hafa frá því aS tilraunastöS-
in tók til starfa hefur verið reynt aS fylgjast með
bráSri og hægfara flúoreitrun í húfé af völdum
öskufalls, Þessar rannsóknir á flúoreitrun af völdum
eldgosa munu eiga sér fáar hliSstæður í heiminum
og hafa gefiS mjög mikilsverSar upplýsingar um
þaS, hvað beri aS varast og hvernig bregSast skuli
við eldgosum í framtíðinni og hugsanlegum eitur-
áhrifum af þeirra völduni.
Starfsmenn tilraunastöSvarinnar hafa oft Jrurft aS
hregSast viS vandamálum af völdum smitsjúkdóma
í dýrum, sem borist hafa til landsins og hafa átt þátt
í Jrví aS greina Jrá og uppræta. Berklar hafa ekki ver-
ið í nautgripum hér landi en bárust fyrir nokkrum
árum í stórt kúabú norSanlands með útlendunr fjósa-
manni að talið var. í annað skipti barst hringskyrfi
(Trichophyton verrucosum) á sama hátt á annað
stórbýli og nokkra bæi Jrar í grennd. Hundafár barst
til landsins árið 1966 og náði nokkurri útbreiðslu.
Yfirdýralæknir, Páll A. Pálsson, gekkst fyrir aðgerS-
um til að útrýma öllum þessum sjúkdómum og tókst
þaS giftusamlega.
Undanfarin ár hefur ónæmisfræði vaxið mjög
fiskur um hrygg og rannsóknir á því sviði hafa færst
í vöxt á tilraunastöðinni eins og víða annars staðar
á stofnunum Jreim sem fást við rannsóknir á sviSi
læknisfræSi og líffræði. Ýmsar hinar nýju aðferðir
ónæmisfræðinnar hafa verið teknar upp á Keldum
34
LÆKNANEMINN