Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 19

Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 19
Mynd 2: A. Hœgri kransœS í sjúklingi meS einkenni hjarta- dreps. HjartaleiSsla II sýnir dœmigerSa ST-hœkkun. Krans- niSin er alveg lokuS. - B. Þrjátíu sekúndum ejdr gjöj nitro- giyserins. Byrjandi flœSi um hœgri kransœS. - C. Þremur mínútum ejtir gjöf nitroglyserins. Enn sjáanleg veruleg jrrengsli (fituhnúSur) jjar sem œSin var áSur lokuS. GóS jylling handan Jjrengslanna. DregiS hefur úr ST-hœkkun á kjartariti. — (Circulation 56:366. 1977.) Yasuc et al.19 sýndu fram á það, að samdráttur í kransæð gat átt sér stað við áreynslu (mynd 1). I slíkum tilvikum eykst orkunotkun hjartans, en orku- kostur minnkar. Hér er e. t. v. skýring þess, að marg- lr sjúklingar fá hjartakveisu við mjög mismikið erf- iði. En þeir sýndu einnig, að sama áreynsla veldur oft samdrætti að morgni, en ekki að kvöldi. Þetta skýrist 'hugsanlega af lágri H+-þéttni að morgni, enda hafa vissar sýrubindandi lausnir sömu áhrif, sómuleiðis oföndun (hyperventilation). Kalsíum veldur samdrætti í sléttum vöðvum, en vetnisjónar verka gegn kalsíum. Það er mjög áhugavert, að oföndun geti valdið samdrætti í kransæð og hj artakveisu. Flestir læknar hafa haft kynni af sjúklingum, sem kvarta um brjóst- verk samfara oföndun. Kransæðar reynast oft eðli- legar við þræðingu hjá slíku fólki. Hin hefðbundna meðferð, að láta þessa sjúklinga anda í poka, er að sjálfsögðu fyllilega rökrétt, enda eykst við það sýru- stig slagæðablóðs. Heilablæðingar hafa oft í för með sér breytingar á hjartariti, sem benda til blóðþurrðar. Vel má vera, að þær stafi að nokkru af afbrigðilegum taugaboð- um til kransæða. Loks er að nefna, að fræðilegar og tilraunalegar forsendur benda lil þess, að throm- boxan A2, histamín, serotonin og asetylkolin geti átt þátt í samdrætti kransæða. IV Er hugsanlegt, að samdráttur í kransæðum geti valdið hjartadrepi og skyndidauða? Oliva og Breck- inridge15 gerðu hjartaþræðingu hjá 15 sjúklingum með brátt hjartadrep innan við 12 stundir eftir upphaf einkenna. Þeir sýndu fram á samdrátt í þrengdri kransæð hjá sex sjúklingum, og í öllum til- vikum jókst flæði að marki um æðina eftir töku nitroglyserins (mynd 2). Tveir sjúklingar, sem höfðu fullkomlega lokaða kransæð, áður en nitro- LÆKNANEMINN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.