Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 49

Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 49
 Menn búsettir á lslandi (179 saursýni og 23 önnur sýni úr 182 einstakl. Hópur inn- flyljenda ’79 (100 saursýni. úr 34 ein- staklingum) Trichostrongylus orientalis 0 1 Entamoeba coli 2 7 Entamoeba histolytica 0 2 Endolimax nana 11 9 Giardia lamblia 6 7 Taenia saginata 2 0 Taenia (ógreint) 3 0 Ascaris lumbricoides 2 17 Ascaris suum 1 0 Ancylostoma duodenale eða Necator americanus 0 5 Enterobius vermicularis 3 1 Trichuris trichiura 0 2 30 51 staklingum. Yfirlitt yfir þessar rannsóknir kemur fram í meðfylgjandi töflu: Ekki má líta á hópana tvo í töflunni sem dæmi- gerða fyrir Islendinga og innfiytjendur. Fyrri hóp- urinn er fólk er grunur lék á að gæti verið með sníkjudýrasýkingar, oftast eftir dvöl erlendis, og síðari hópurinn hafði dvalist í flóttamannabúðum þar sem aðstæður til hreinlætis voru af skornum skammti. Sníkjudýrategundir þær er fundist hafa valda sumar litlum eða engum óþægindum en aðrar geta valdið sjúkdómum og jafnvel verið hættulegar. All- ar sníkjudýrasýkingar nema Enterobius vermicularis og Ascaris suum hefur mátt rekja til dvalar erlendis. Lífsferlar erlendu sníkjudýrategundanna eru þess eðlis að sýkingarhætta við íslenskar aðstæður er hverfandi lítil. Yfirleitt virðist hafa gengið vel að losa fólk við sníkjudýrin. Líffrtvðilcg verhun og samtcnging afbrigða kava-lahtóna Vilhjálmur G. Skúlason, Rannsóknastofu í lyfjafrœð'i lyfsalaHáskóla Islands Piper methysticum - Piperaceae er jurt, sem vex víða á Kyrrahafseyjum, en rót hennar hefur verið notuð um langan aldur af íbúum þeirra til fram- leiðslu drykkjar, sem hefur gegnt mikilvægu þjóð- félagslegu og trúarlegu hlutverki. Einnig hefur hann verið notaður í lækningaskyni. Þær helstu líffræði- legu verkanir, sem innihaldsefnum kavarótar hafa verið eignaðar og sannaðar hafa verið með vísinda- legum tilraunum eru: róandi, vöðvaslakandi, verkja- stillandi, staðdeyfandi og sveppahemjandi. Virk innihaldsefni rótarinnar eru nokkrir náskyld- ir delta-laktónar, en helstir þeirra eru: kavaín, dí- hydrókavaín (marindínín), methysticín, díhydró- methsysticín, yangónín og desmethoxyyangónín. Sumir þessara latóna eru ljósvirkir, en sýnt hefur verið fram á, að racemísk mynd þeirra er jafnvirk líffræðilega. Bygging áðurnefndra laktóna er þekkt í smáatrið- um og er hún sýnd í eftirfarandi formúlu ásamt al- mennri formúlu fyrir þau afbrigði, sem samtengd hafa verið: Á'hugaverðasti líffræðilegi eiginleiki kava-laktóna og sá, sem einkum hefur verið hafður í huga við samtengingu afbrigða er sveppahemjandi eiginieiki þeirra. Laktónbyggingin er forsenda fyrir líffræði- legri verkun, en hvers konar aryloxyhópar á C-4 gætu aukið verkun á sveppi. 011 afbrigði, sem sam- tengd hafa verið, hafa fenylhóp í stað vetnis á C-7 í hliðarkeðju og einkum eru mishringlaga kjarnar (t. d. fúran og tíófen) í hliðarkeðju taldir vera áhuga- verðir vegna aukningar á verkun á örverur, þegar þeir eru í öðrum efnasamböndum, en einnig vegna Almenn formúla náttúr- Almenn formúla sam- legs kava-laktóns. tengds kava-laktóns. LÆKNANEMINN 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.