Læknaneminn - 01.01.1983, Side 46

Læknaneminn - 01.01.1983, Side 46
HRAÐVIRKT OG ÖFLUGT ÞVAGRÆSILYF MEÐAL UNDIRBÚNiNGS- RANNSÓKNA, SEM GERÐAR VORU FYRIR SKRÁNINGU LYFSINS, VAR FRÁSOGS- TILRAUN, SEM RANNSÓKNA- STOFA í LYFJAFRÆÐI, HÁSKÓLA ÍSLANDS, ANNAÐIST. Ábendingar: Þvagræsilyf, einkum notaö við bjúgí af völdum hjartabilunar eða skertrar nýrnastarfsemi. Frábendingar: Lifrarbilun á háu stigi. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Kaliumtap. Lyfið getur hækkað þvagsýrugildi í blóði og því stuðlað að þvagsýrugigt. Lyfiðgetur hækkað blóðsykur og hjásykursýkissjúklingum valdið því að sjúkdómurinn versnar. Athugið: Nauðsynlegteraðfylgjast vel meðkalíummagni í blóði, meðan á meðferðstendur. Oftaster nauðsynlegtaðgefasjúklingi kalíum samtímis. Milliverkanir: Ef um kalíumskort er að ræða, aukast líkur á digitaliseitrun. Lyfið minnkar útskilnað litiumsambanda. Eiturverkanir: Eftir mjög stóra skammta af lyfinu getur kalíum- og natríumskortur valdið krömpum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtastærðir eru mjög einstaklingsbundnar. Venjulegir skammtar eru 40-60 mg á dag, en við mjög alvarlegum nýrnasjúkdómum getur þurft að gefa allt að 1-2 g á dag. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 1-3 mg/kg /dag. Pakkningar: Töflur á 40 mg: 50 og 100 stk. 10 x 100 fyrir sjúkrahús ADELTA HF„ REYKJAVÍKURVEGI 78, 222 HAFNARFJÖRÐUR. PÓSTHÓLF 425, SÍMI 91 ■ 53044.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.