Læknaneminn


Læknaneminn - 01.01.1983, Qupperneq 47

Læknaneminn - 01.01.1983, Qupperneq 47
(flunitrazepam) Rohypnol einkennist meöal svefnlyfja á því aö það: -virkar fljótt - sjúklingar sofna fljótt. -gefur 6-8 tíma góöan svefn. -sjúklingar vakna endurnærdir. Rohypnol TÖFLUR; N 05 C D 03 Hver tafla inniheldur: Flunitrazepamum INN 1 mg. Eiginleikar: Lyfið hefur róandi verkun og auðveldar svefn. Auk þess dregur það úr kvíða og krömpum og verkar vöðvaslakandi. Lyfið frásogast hratt og vel frá meltingarvegi og nær hámarks- þéttni í blóði 1-2 klst. eftir inntöku. Helmingunartimi lyfsins og helztu umbrotsefna þess er 20-30 klst. Ábendingar: Svefnleysi. Frábendingar: Myasthenia gravis. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru háðar skömmtum og tengjast einkum róandi og vöðvaslakandi verkun lyfsins. Þreyta, syfja og máttleysi. Rugli og æsingi hefur verið lýst, einnig minnisleysi. Notkun lyfsins hefur i för með sér ávanahættu. Varúð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja sam- timis notkun lyfsins. Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra ró- andi lyfja. Getur aukið verkun vöðvaslakandi lyfja svo sem kúrare og súxametóns. Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið öndunar- stöðvun (apnos), meðvitundarleysi og losti. Skammtastærðir handa fuliorðnum: Venjulegir skammtur er 0,5-1 mg fyrir svefn, sem má auka í 2-4 mg eftir þörfum hvers sjúklings. Lægri skammtar gilda éinkum fyrir gamalt fólk. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 30stk. (þynnupakkað). STEFÁM THORARENSEN HF Síóumúla 32. 105 Reykjavík. Simi 86044.

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.