Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 Góð tengsl við bændur Í gegnum útivist og veiðiferðir hefur Örvar ferðast mikið um Ísland og þekkir sig á mörgum stöðum á landinu. „Ég hef verið í forsvari fyrir Fjallafélagið ásamt bróður mínum, Haraldi Erni, í rúm tíu ár. Maður hefur oft verið í samskiptum við bændur í þessu fjallabrasi og þurft að leita ráða hjá þeim. Þá sýnir maður að sjálfsögðu þá kurteisi að hringja á undan sér ef hópar frá okkur þurfa að leggja kannski tuttugu bílum nánast á hlaðinu á sveitabýlum þegar gönguleiðin liggur beint í gegnum heimatúnin. Þessum erindum er nánast alltaf vel tekið en það hafa þó verið nokkrar undantekningar á því. Okkur hefur t.d. verið beinlínis bannað að ganga á ákveðin fjöll vegna andstöðu heimafólks við slíku en þetta eru einungis örfá tilvik. Öll þessi ferðalög hjá okkur hjónunum og börnunum færa mann svolítið nær lífinu í sveitum landsins. Ég hef tekið þátt í smalamennsku og á auðvelt með að setja mig í spor þeirra sem geta nýtt sér auðlindir okkar og hreinleikann í íslenskri náttúru til að framleiða af urðir af bestu gæðum.“ Fjármálateymi Bændasamtakanna skipa Sigríður Þorláks- dóttir, Örvar og Jóhanna Lúðvíksdóttir. Mynd / ghp Hjónin Guðrún og Örvar ásamt Haraldi, bróður Örvars, á Vatnajökli á þjóðhátíðardaginn 17. júní árið 2020. Mynd / Einkaeign Heimavist MA og VMA 8 MÍNÚTUR 3 MÍNÚTUR 7 MÍNÚTUR 3 MÍNÚTUR 15 M ÍN ÚT UR RUTÚ NÍ M 2 RUTÚ NÍ M 8 MENNINGARHÚS SU ND RÆ KT IN ÍÞ RÓ TT AHÚS M IÐBÆ RIN N VERSLAN IR BÍÓHÚS LYSTIGARÐURINN KAFFIHÚS HL ÍÐ AR FJ AL L VE IT IN GA RS TA ÐU R MA HE IM AVIST MA OG VMA Á AKUREYRI VMA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR HEIMAVIST.IS FRAMHALDSSKÓLANEMENDUR ALLS STAÐAR AÐ AF LANDINU TIL 8.JÚNÍ Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is Verð 5.350.000,- Við auglýsum svo sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ SERES 3 Luxury Rafmagnsbíllinn býður upp á ríkulegan staðalbúnað og frágang í hæsta gæðaflokki!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.