Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 70

Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 Vandaðir vatnabátar frá Póllandi. Stærð- 4,04 m x 1,67 m, 110 kg. Bátarnir eru með tvöföldum botni með frauði á milli. Bátunum fylgir sami búnaður og á mynd, ásamt tréárum. Vinsamlega hafið samband fyrir nánari upplýsingar. Hákonarson ehf, netfang- hak@hak.is. S . 892-4163. Sláttuvélar í úrvali fyrir traktorinn og fjórhjólið. Þessi 175 cm sláttuvél er fyrir traktor 40hp+ og kostar kr. 295.000 +vsk. www.hardskafi.is – sala@hardskafi.is – S. 555-6520. Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott. Hitar vatn í allt að 110°C með gegnumstreymi. Max þrýstingur - 500 Bar. Hentar í margs konar verkefni. Gengur fyrir húsarafmagni eða 12 V. Til á lager. Hákonarson ehf. S. 892-4163 hak@hak.is, www.hak.is Fiat húsbíll ekinn 165.000 km. 6 gíra dísel. Nýskoðaður, ný tímareim verð kr. 6.900.000. Nánar í s. 866-7841. Magnaðir gafflar í hirðinguna og önnur störf. Álskaft og plastgreiða, nær óbrjótanleg. 900 g að þyngd. Verð kr. 9.900 m/vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30. Hnífatætarar í mörgum stærðum og útfærslum fyrir ýmsar vinnuvélar. 230 cm breiður fyrir miðlungs raktor kostar kr 695.000 +vsk. www.hardskafi.is – sala@hardskafi.is – S. 555-6520. Úrval af matjurta-, kryddjurta- og blómafræjum fást hjá okkur. Frítt að senda þegar pantað er fyrir kr. 7.900 á www.litlagardbudin.is Litla garðbúðin, Austurvegi 21, 800 Selfoss s. 587-2222. Tökum að okkur hinar ýmsu viðgerðir á kerrum, hestakerrum sem og öðrum kerrum. Förum með þær í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco ehf., Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is. Til sölu New Holland þreskivél, árgerð 2005 með 5 m sláttuborði. Notkun 1.840 tímar. Frekari upplýsingar um ástand o.fl. í s. 898-6124 / 893-6698. 12 Kw miðstöð frá Raftækjaverksmiðjunni í Hafnarfirði, nýleg vatnsdæla + 100 l hitakútur, allt í toppstandi. Upplýsingar í s. 888-6898. Opel Astra Enjoy ST, árg. 2018, sjálfskiptur, ekinn 72.000 km. Verð kr. 2.490.000 - notadir.bennis.is – S. 590- 2035. Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar hliðgrindur frá 1,0-6,0 m í tveimur þéttleikum. Góð læsing og lamir fylgja. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos s. 894-5111. Opið kl. 13-16.30. www.brimco.is. Opel Corsa-E, árg. 2016, beinskiptur, ekinn 102.000 km. Verð kr. 890.000 - notadir.bennis.is – S. 590-2035. Seljum vara- og aukahluti í flestar gerðir af kerrum. Sérpöntunarþjónusta. Sendum um land allt. Brimco ehf. s. 894-5111 www.brimco.is Opið frá kl.13-16.30. Suzuki Across Glx Plug-In, bensín/ rafmagn, árg. 2020, sjálfskiptur, ekinn 49.000 km. Verð kr. 6.790.000 - notadir. benni.is – s. 590-2035. Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager- 230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur með 3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi dæla. Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli. 24 L eða 60 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur þrýstingur. Hentar vel fyrir sumarhús, ferðaþjónustu og báta. Hákonarson ehf. S. 892-4163, netfang- hak@hak.is KIA Sportage EX, dísel, sjálfskiptur, 2018, ekinn 140.000 km. Er með krók. Verð kr. 2.990.000. Upplýsingar gefur Ívar í s. 895-1796. Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjól ofl. Lengdir- 1,6m,-2m-2,1m-2,5m-3m- 3,5m-4m-4,5m-5m. Burður fyrir par- 1,5 tonn til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar að ofan fyrir valtara. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. Netfang- hak@hak.is - s. 892-4163. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf., s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt- 1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir af skóflum og öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Land Rover series 3 árgerð 1972 dísel. Lítur vel út og er gangfær en þyrfti smá aðhlynningu enda kominn á virðulegan aldur. Er staðsettur á Þórshöfn. Verð kr. 350.000. Gummi Ara s. 896-9477. Sláttuorf með Honda vélum. Orfin henta mjög vel sveitarfélögum og verktökum. Margar útfærslur. Einnig öflugar sláttuvélar með Honda vélum. Allar vélarnar eru fjórgengis. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. S. 892-4163 Netfang - hak@hak.is Eldhestar óska eftir hestum til kaups, leigu eða láns.Óskað er eftir traustum og áreiðanlegum hestum sem eru auðveldir í umgengni og henta byrjendum en einnig vanari reiðmönnum. Aldursbil frá 8–18 vetra. Þeir verða að vera mjúkgengir – alhliðahestar æskilegri. Tökum einnig að okkur að koma hrossum í þjálfun og undirbúa þau fyrir ferðir sumarsins. Frekari upplýsingar eru veittar af Sigurjóni Bjarnasyni í s. 896-4841 eða sigurjon@eldhestar.is Nýr Subaru Solterra 4wd 100% rafmagn, verð kr. 7.590-8.490.000. Bílasala Akureyrar s. 461-2533. Rafstöðvar með orginal Honda-vélum og Yanmar dísel á lager. Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos. net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892-4163, netfang- hak@hak.is Hakkavélar, matvinnsluvélar, áleggshnífar, töfrasprotar, grænmetiskvarnir o.fl. Gæða tæki á frábæru verði, uppl. í s. 822-8844. Sjálfsogandi dælur frá Japan (Koshin). Fyrir vatn, skolp, mjög óhreint vatn (trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal Honda vélar með smurolíuöryggi. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Glussadrifnir jarðvegsborar. Á traktora og allt að 60 tonna gröfur. Margar stærðir og gerðir af borum. Margar festingar í boði. https://www.diggaeurope.com/ Hákonarson ehf. www.hak.is S. 892-4163. Nefang-hak@hak.is. Lagersala, Verslunin hættir. Lagersala á tengjum fyrir Bamba, 20% af öllum tengjum meðan birgðir endast. Takmarkað magn af sumu. Tengi með 2″ kerlingu, fullt verð kr. 5.000, verð nú kr. 4.000. Tappar með skrúfgangi, Þrjár gerðir 1/2″ 3/4″ 1″, fullt verð kr. 5.000, verð nú kr. 4.000. Connector Cam Lock coupler tengi, fullt verð kr. 5.000, verð nú kr. 4.000. Tengi með 50mm kalli, fullt verð kr. 8.000, verð nú kr. 6.400. Tengistykki fyrir rör, þrjár stærðir, 20 mm, 25mm, 32mm og 50 mm, fullt verð kr. 13.500, verð nú kr. 10.800. Tappi með 3/4 krana, með stút fyrir slöngu með 19mm innanmál, fullt verð kr. 9.000, verð nú kr. 7.200, takmarkað magn í boði með krana. Tengistykki 100 mm, fyrir nýju gerðina af bamba, Þetta er stæri gerðin, 100 mm gati, það eru alltaf fleiri og fleiri að koma og fá þessa stærri gerð, á nokkur stykki af þessari gerð, erfitt að fá það, fullt verð kr. 12.900, verð nú kr. 10.320. Tengi sem þolir klór, fullt verð kr. 18.600, verð nú kr. 14.880, takmarkað magn í boði. Tengi sem þolir klór og allt annað efni, sundlaugarnar hafa verðið að taka þennan krana og þeir sem eru með dýr efni. 20% af öllum tengjum hér meðan birgðir endast- https://alltfalt.is/?product_ cat=vorur-i-bodi Lykill fyrir Bamba, stærri gerðin, 225 mm, fullt verð kr. 18.538, verð nú kr. 14.830, tveir til. Verslunin hættir. Ég hef verið að fá þetta frá Þýskalandi, það hefur tekið fjórar til sex vikur að fá pakkann heim. Nú hefur verðið hækkað, svo að það er enginn grundvöllur fyrir þvi að halda þessu áfram. Ég er á Álfhólsvegi, Kópavogi. Ég er alltaf við eftir kl 15/00, alla daga vikunar. Netfang- alltfalt.is. eða raggie@internet. Atvinna Paula og Asier frá Spáni óska eftir starfi í sveit á Íslandi. Undanfarin þrjú ár hafa þau starfað við bústörf í Ástralíu og kunna því til starfa í sveit ásamt því að tala góða ensku. Uppl. á paulalmonteagudo @gmail.com. Húsnæði Herbergi óskast á Akureyri (má vera í allt að 40 km frá Akureyri) til leigu frá 1. júní til loka september eða skipti á herbergi í Grafarvogi, Reykjavík þar sem aðgengi að 96 fm íbúð fylgir með öllum heimilisbúnaði. Leigjandinn mun sækja vinnu á Akureyri og vinna sem ökuleiðsögumaður. Viðkomandi er reyklaus, snyrtilegur og rólegur. hermann.valsson@ gmail.com Leiga Erum lítil fjölskylda sem leitar eftir jörð til leigu í langtímaleigu. Við hjónin erum með góða reynslu af bústörfum og væri það kostur að leigja bústofn með. Einnig höfum við áhuga að taka í kaupleigu jörð Uppl. netfangið eyja1920@ gmail.com Óska eftir Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði stór plötusöfn. Plötumarkaður Óla, Ísbúðin, Háaleitisbraut 58. S. 784- 2410, olisigur@gmail.com Óska eftir að kaupa 14+1 sæta Ford Econoline E350 árgerð 2000- 2009, 7.3L eða 6L Dísel. Breyttur eða óbreyttur. Atli s. 866-3916 eða atlimar88@gmail.com Óska eftir útidyrahurð með gleri og helst í karmi. Má vera gömul og ekki hærri en 200 cm. Sæki hvert sem er. Jón s. 845-6822. Til Sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is s. 820-8096. Tilkynningar Veist þú af einhverju stórmerkilegu landbúnaðar tæki, vinnuvél, bíl, flugvél, bát eða öðru tæki sem þarf að gera skil á síðum Bændablaðsins? Hafðu þá samband við Ástvald blaðamann í s. 822-5269 eða í gegnum netfangið astvaldur@bondi.is. Ath., Ath., Ath. Búnaðarþing verður haldið að Básum í Goðalandi helgina 17.-18. júní 2023. Verið öll velkomin. Börn engin fyrirstaða. Nánari upplýsingar fást hjá bunadarradunauturinn@gmail.com Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@ gmail.com - Einar G. Býð upp á Pokhara Reiki heilun og lífsstílsþjálfun að nepölskum hætti. Er á Austurlandi en ferðast mikið. Tímapantanir í s. 847-3393 - Malā'ī haṭa kukura mana parcha. Skráið smáauglýsingar á www.bbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.