Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 KRÓATÍA Lúxus gisting nærri hinni fornfrægu Dubrovnik Nánar: info@agtravel.is perlan við blátært Adríahafið Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá GRÓÐURHÚS ÚR ÁLI Tryggðu þér gróðurhús fyrir sumarið! BRAGGA GRÓÐURHÚS TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 571-3535 VEFFANG www .bkhonnun . is Margar gerðir gróðurhúsa - fást í ál lit, svörtu og grænu. 4 mm hert öryggisgler - stál styrkingar Breiddir húsa frá 3m og upp í 7m. Stálboga gróðurhús með ylplasti 516-2600 vorukaup@vorukaup.is • Loft í loft • Loft í vatn • Vatn í vatn Eftirlit með vexti Það er alls ekki auðvelt að fylgjast með vexti á kvígum á beit og það er ekki hægt að gera einungis sjónrænt. Það ætti því að vera til staðar aðstaða, tökubásar eða læsanlegar átgrindur svo dæmi sé tekið, svo það megi fanga kvígurnar svo unnt sé að taka brjóstmálið á þeim, þ.e. ef ekki er hreinlega til staðar sérstakur vigtarbúnaður. Það er gott samræmi á milli þunga og brjóstmáls gripa og sé það mælt þegar kvígurnar eru settar út, liggur grunnlínan fyrir. Svo má setja sér reglu um að ná að mæla einhverjar þeirra reglulega yfir beitartímabilið, ekki endilega allar og ekki endilega sömu aftur og aftur, til að fylgjast með ætlaðri þungaaukningu. Ef hún stefnir ekki í nógu rétta átt þarf auðvitað að bregðast við. Vatnið Eins og fyrr segir þá þurfa kvígur í vexti á gríðarlega góðu fóðri að halda, eigi þær að halda örum vexti allt frá fæðingu og að burði. Svo þetta geti átt sér stað þarf allt í senn að vera til staðar: rétt magn og hlutfall næringarefna, steinefna, vítamína og góður aðbúnaður. Til viðbótar má hér nefna sérstaklega vatnið. Það er stórmunur á því hve mikið vatn nautgripir drekka, eftir gæðum þess. Nautgripir geta auðvitað lifað með því að svolgra í sig óhreint vatni en það er ekki fyrsta val þeirra, þ.e. ef þeir hafa val. Þegar ég hef verið að heimsækja og ráðleggja bændum víða um heim þá hef ég yfirleitt sagt þeim frá mjög einfaldri þumalfingursreglu sem gott er að hafa í huga þegar kemur að gæðum vatns fyrir nautgripi. Ef bóndinn treystir sér til að drekka vatnið, þá er það nógu gott fyrir nautgripina! Einfalt í raun. Ef þessu er fylgt, og magnið af vatninu er nægjanlegt og gripurinn getur nálgast það á tveimur ólíkum stöðum, þá hefur öllum skilyrðum verið fylgt. Benda má á að fræðast má nánar um framangreint efni t.d. í bókinni Nautgriparækt, sem er aðgengileg á vef Bændasamtakanna. Til að fylgjast með vexti gripanna er einfalt að mæla brjóstmálið vegna fylgni á milli þunga og brjóstmáls. VÖRU SKEMMA TIL SÖLU klaustur.is Skemman hefur aldrei verið reist og er seld í því ástandi sem hún er í. Um er að ræða um 540 fm vöruskemmu keyptri hjá H. Haukssyni ehf. Skemman verður afhent að Iðjuvöllum 10, Kirkjubæjarklaustri. Skaftárhreppur tekur sér rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skemman verður seld með öllu því sem henni tilheyrir ásamt teikningum sem liggja fyrir. Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í vöruskemmu sem keypt var til notkunar sem sorpflokkunarstöð. Nánari upplýsingar Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri í síma 842 5800. Tilboð berist fyrir 16. júní nk. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi á skrifstofu Skaftárhrepps, fyrir 16 júní 2023: Tilboð skulu merkt: Vöruskemma, ásamt nafni bjóðanda og fullu heimilisfangi. Það sem fylgir með er eftirfarandi: • Sökkulfestingar, málað stálburðarvirki með ásoðnum festingum, timbur í langbönd, boltar og skrúfur, litað þak- og veggstál, saumur/skrúfur til að festa stálið, kjöljárn, hornlistar og slétt stál í áfellur kringum glugga og hurðir. Undir stálklæðninguna borðaklæðning + þakpappi á þak og krossviður á veggi. • Teikningar þ.e. sökkulteikning og byggingarnefndar- teikning (útlit og snið + stálburðarvirkisteikning (ekki lagnir og rafmagn). • 150 mm þykk einangrun í þak og í veggi, þolplast og lituð stálklæðning innan á loft og á vegg. • Fjórar aksturshurðir frá Héðni. • Álgluggar og hurðir frá Gluggalausnum. • Steypust.net, kambstál 12 og 10 mm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.