Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 25.05.2023, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 Tangarhöfða 1 - 110 Reykjavík - 551-5464 www.wendel.is - wendel@wendel.is GÖNGUBRÝR OG ÖRYGGISGIRÐINGAR ____________________ FYRIR ÖRYGGI Á VINNUSVÆÐUM Ársfundur 2023 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda ▪ ▪ ▪ Stjórn Lífeyrissjóðs bænda Lífeyrissjóður bænda - Stórhöfða 23 - 110 Reykjavík Sími 563 1300 - lsb@lsb.is - www.lsb.is VALLARFOXGRAS Sáðvörulistinn 2023 Tuukka I Finnskt yrki I Vetrarþolið I Hefur gott fóðurgildi I Nokkuð uppskerumikið I Hátt próteininnihald Tenho I Harðgert yrki I Gott vetrarþol I Orku- og próteininnihald er nokkuð hátt Rhonia I Uppskerumikið I Vetrarþolið Hefur þú kynnt þér sáðvörulistann okkar? Sjá nánar á landstolpi.is Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipuleggja og skrá eyfirsk fræði og alþýðlegan fróðleik heimahaganna og gefa efnið út. Um miðjan áttunda áratug festi félagið kaup á tímaritinu Súlum sem gefið er út árlega, en í ár eru þar alls sautján greinar, ríkulega myndskreytt og fjölbreytt efni. Til að mynda er rætt við listakonuna Rósu Kristínu Júlíusdóttur, Jón Ingi Cæsarsson rifjar upp Oddeyri bernskuára sinna og hinn kunni hestamaður og söngvari, Þór Sigurðsson, fer með lesendur um fjallgarðinn mikla sem skilur að Eyjafjörð og Fnjóskadal. Fjallar listmálarinn Kristinn G. Jóhannsson um Morgankarlana, Guðrún Sigurðardóttir segir sögu skólastjórans og baráttukonunnar Halldóru Bjarnadóttur og hestamaðurinn góðkunni, Jón Ólafur Sigfússon, rekur sögu Hestamannafélagsins Léttis. Nýir áskrifendur að Súlum eru boðnir velkomnir í síma 863-75299 – eða í netfangið jhs@bugardur.is. /SP Tímarit: Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu. Mynd / Esther Kjartansdóttir Fljótsdalshérað: Massey Ferguson til skreytinga Nemendur í 5. bekk í Egils­ staðaskóla, saumuðu sér á dögunum sundpoka í textílmennt. Þeir þurftu ekki að velta lengi fyrir sér hvernig þeir vildu skreyta sundpokana sína því ekki kom annað til greina en að merkja pokana með vörumerki Massey Ferguson. Þeir eru enda sammála um að það sé langbesta dráttarvélategundin. Þeir piltarnir eiga ekki langt að sækja áhuga sinn og aðdáun á dráttarvélum, en Fannar Blær býr á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá og Krist- mundur Karl er ættaður úr Hjaltastaðarþinghánni og hjálpar gjarnan til í búskapnum hjá ömmu sinni og afa í Laufási. /sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.