Bændablaðið - 25.05.2023, Side 43

Bændablaðið - 25.05.2023, Side 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 Tangarhöfða 1 - 110 Reykjavík - 551-5464 www.wendel.is - wendel@wendel.is GÖNGUBRÝR OG ÖRYGGISGIRÐINGAR ____________________ FYRIR ÖRYGGI Á VINNUSVÆÐUM Ársfundur 2023 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda ▪ ▪ ▪ Stjórn Lífeyrissjóðs bænda Lífeyrissjóður bænda - Stórhöfða 23 - 110 Reykjavík Sími 563 1300 - lsb@lsb.is - www.lsb.is VALLARFOXGRAS Sáðvörulistinn 2023 Tuukka I Finnskt yrki I Vetrarþolið I Hefur gott fóðurgildi I Nokkuð uppskerumikið I Hátt próteininnihald Tenho I Harðgert yrki I Gott vetrarþol I Orku- og próteininnihald er nokkuð hátt Rhonia I Uppskerumikið I Vetrarþolið Hefur þú kynnt þér sáðvörulistann okkar? Sjá nánar á landstolpi.is Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipuleggja og skrá eyfirsk fræði og alþýðlegan fróðleik heimahaganna og gefa efnið út. Um miðjan áttunda áratug festi félagið kaup á tímaritinu Súlum sem gefið er út árlega, en í ár eru þar alls sautján greinar, ríkulega myndskreytt og fjölbreytt efni. Til að mynda er rætt við listakonuna Rósu Kristínu Júlíusdóttur, Jón Ingi Cæsarsson rifjar upp Oddeyri bernskuára sinna og hinn kunni hestamaður og söngvari, Þór Sigurðsson, fer með lesendur um fjallgarðinn mikla sem skilur að Eyjafjörð og Fnjóskadal. Fjallar listmálarinn Kristinn G. Jóhannsson um Morgankarlana, Guðrún Sigurðardóttir segir sögu skólastjórans og baráttukonunnar Halldóru Bjarnadóttur og hestamaðurinn góðkunni, Jón Ólafur Sigfússon, rekur sögu Hestamannafélagsins Léttis. Nýir áskrifendur að Súlum eru boðnir velkomnir í síma 863-75299 – eða í netfangið jhs@bugardur.is. /SP Tímarit: Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu. Mynd / Esther Kjartansdóttir Fljótsdalshérað: Massey Ferguson til skreytinga Nemendur í 5. bekk í Egils­ staðaskóla, saumuðu sér á dögunum sundpoka í textílmennt. Þeir þurftu ekki að velta lengi fyrir sér hvernig þeir vildu skreyta sundpokana sína því ekki kom annað til greina en að merkja pokana með vörumerki Massey Ferguson. Þeir eru enda sammála um að það sé langbesta dráttarvélategundin. Þeir piltarnir eiga ekki langt að sækja áhuga sinn og aðdáun á dráttarvélum, en Fannar Blær býr á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá og Krist- mundur Karl er ættaður úr Hjaltastaðarþinghánni og hjálpar gjarnan til í búskapnum hjá ömmu sinni og afa í Laufási. /sá

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.