Bændablaðið - 07.09.2023, Page 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2023
Eigum hina vinsælu vagna frá þessum
þekkta framleiðanda til afgreiðslu Strax
BÚFJÁRFLUTNINGAVAGNAR
frá Ifor Williams
Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík
Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is
ALLAR GERÐIR
TJAKKA
SMÍÐUM FRÁ GRUNNI OG GERUM VIÐ
VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði
Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is
Kle�agörðum 11 - 104 Reykjavík - meiraprof.is - meiraprof@meiraprof.is
Ré�ndin gilda
í Evrópu
Auknir atvinnumöguleikar
Íslensk og ensk námskeið
C-CE-D-C1-C1E-B/Far
Skráning á námskeið er
inni á síðunni meiraprof.is
Fyrirspurnir sendist á
meiraprof@meiraprof.is
Íslensk námskeið mánaðarlega
Ensk námskeið 4 - 6 sinnum á ári
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Brettagafflar fyrir ámoksturstæki.
Ásoðanar festingar- Euro. Euro + 3
tengi. Sérpöntun á öllum festingum.
Burðargeta 2.500 kg. Lengd á
göfflum,120 cm. Pólsk framleiðsla. Til
á lager. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is.
KANE er tilbúinn í kornið. 15,5 t heildar-
þyngd. Verð kr. 2.856.060 +vsk, með
upphækkunum. Verð kr. 2.600.000
+vsk, án upphækkana. Vallarbraut.is
s. 454-0050
Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur.
Margar stærðir. Gröfudýpt- 1,3 - 4,2
metrar. Margar stærðir af skóflum og
öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Brettagafflar með snúningi, 180°eða
360°.Festingar fyrir traktora og
skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir
trékassa og grindur. Burðargeta- 1.500 kg,
2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk
framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is.
Ateco 1023, árg. 2016, ekinn 238.000
km. Sjálfskiptur, lokaður kassi og lyfta.
Verð kr. 5.000.000 +vsk. S. 894-8620.
Sveitarfélög og verktakar. Mjög
öflugur búnaður fyrir stífluhreinsun í
skolprörum. Háþrýstidælur frá www.
comet-spa.com. Margar útfærslur í flæði
og þrýstingi. Bensín, dísel, glussadrif
eða drifskaft. Sköffum allan slöngu- og
spíssabúnað fyrir rörahreinsun. Gerum
föst tilboð, mjög hagstætt verð og góð
þjónusta. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
netfang hak@hak.is
Belmac Haugsugur, 13.638 ltr. með
niðurfellingarbúnaði. Tilboðsverð
kr. 9.000.000 +vsk. Vallarbraut.is
s. 454-0050
Glussadrifnar haughrærur á
ámoksturstæki eða 3 tengi. Hentar
mjög vel fyrir útitanka, útilón og víðar.
Lengdir : 4 m, 5 m 6 m, 6,7 m, 8 m,
9 m Rótor og skrúfa eru sambyggð,
enginn öxull. Mjög léttbyggðar, 9 m
löng er aðeins 360 kg. Allar festingar
í boði fyrir skotbómulyftara og traktora.
Boltaðar festingar sem er fljótlegt að
skipta um. Getum einnig skaffað fremsta
hlutann án burðarvirkis. Öflugur búnaður
á góðu verði frá Póllandi. Hákonarson
ehf. hak@hak.is – www.hak.is –
S. 892-4163.
Gólfhitafræsing fyrir 16 mm rör. Ryklaus
fræsing, verð reiknast á fermetra.
Mætum hvert á land sem er, en fer þó
eftir stærð verkefnis. Nánari upplýsingar
og tilboð í S. 892-0808- Oliver.
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott.
Hitar vatn í allt að 110 °C með
gegnumstreymi. Max þrýstingur - 500
Bar. Hentar í margs konar verkefni.
Gengur fyrir húsarafmagni eða 12 V.
Til á lager. Hákonarson ehf. S. 892-4163
hak@hak.is, www.hak.is
Belmac keðjudreifarar. R 10,5 cu.
verð kr. 2.460.000 +vsk. 4,5 cu.
Verð kr. 880.000 +vsk. Vallarbraut.is
s. 454-0050
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt-
1,9 m. Stærð á skrúfu- 48 cm. Rotor-12
kW. Glussaflæði- 75 L/mín. 20 m af
glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá
gólfi- 2 m. Burðarvirki- Heitgalf / SS
stál. Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang- hak@hak.is.
Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjól ofl.
Lengdir- 1,6 m,-2 m-2,1 m-2,5 m-3 m-3,5
m-4 m-4,5 m-5 m. Burður fyrir par- 1,5
tonn til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar
að ofan fyrir valtara. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf. Netfang- hak@hak.is
- s. 892-4163.