Úrval - 01.12.1962, Qupperneq 34
42
þeirra þyrptust að einu dyrun-
uni, sem þeir vissu um, en það
voru dyrnar, sem þeir höfðu
komið inn um. En eldurinn kæfði
ailt súrefni farþegaklefans, áð-
ur en þeim tókst að opna hurð-
ina, og eftir varð ekkert til þess
að anda að sór nema kolsýring-
urinn, hið banvæna brennsluúr-
gangsefni.
í skýrslu sinni um slys nokk-
urt skýrði dr. Leo Lowbeer frá
Tulsa i Olclohomafylki frá þvi, að
koldíoxyd, sem leystist úr læðingi
úr þurris í kæiibifreið, hafi vald-
ið hjartaslagi bifreiðarstjórans,
sem virtist hafa verið mjög
hraustur maður. Yfirvöldin höfðu
velt vöngum yfir dánartilfelli
þessu, af því að hinn hrausti bif-
reiðarstjóri var nýbúinn að láta
framkvæma læknisskoðun á sér
vegna líftryggingar rétt fyrir
dauða sinn.
Dr. Lowbeer lét grafa upp
likið fjórum mánuðum eftir
greftrunina til þess að sannprófa
sambandið milli gassins og dauða
bifreiðarstjórans. Hann fann
nokkur gömul hjartaör, en þau
voru ekki þess eðlis, að þau væru
nægileg skýring á dauða manns-
ins, en hann fann líka merki
um nýiegar og alvarlegar hjarta-
skemmdir, sem álita mátti, að
aðstæðurnar rétt fyrir dauða
mannsins hefðu valdið.
Dr. Lowbeer skýrði frá því,
ÚRVAL
að rannsakað hafi verið, hvert
myndi líklega hafa verið koldí-
oxyðinnihald kæliklefa bifreið-
arinnar, þegar bifreiðarstjórinn
steig fyrst inn í hana til þess
að koma þar fyrir frosnum
vöfflum, einnig var reynt að á-
kvarða, hvert gasinnihaldið muni
líklega liafa verið, eftir að dyrn-
ar höfðu verið opnar í tiu mín-
útur, og síðan innihaldið, þegar
bifreiðarstjórinn steig út úr
kæliklefanum, altekinn ógleði og
með uppköstum.
Hann skýrði frá því, að áætl-
anirnar viðvíkjandi innihaldinu
hafi sýnt, að þegar bifreiðar-
stjórinn steig inn í kæliklefann,
hafi hjarta hans orðið fyrir
skyndilegu álagi, sem jafngiltí
því „að vera skyndilega fluttur
úr andrúmslofti við sjávarmáls-
þrýsting upp á hinn háa fjalls-
tind Pike’s Peak“.
Enn fremur skýrði dr. Low-
beer frá því, að áreynslan við
að hlaða bifreiðina í hinu sterka
koldíoxyðandrúmslofti hafi vald-
ið auknum blóðþrýstingi, sem
hafi líklega verið nægilegur til
þess að valda því, að kransæð
mannsins hafi farið að leka, en
það hafi síðan haft í för með sér
bráða hjarabilun.
Snemma í fyrra gerðist það í
Pittsburgh, að eigendur peninga-
skiptivéla fyrir viðskiptamenn i
sjálfsafgreiðsluþvottahúsum og