Úrval - 01.12.1962, Síða 151
LÆKNIR LANDNEMANNA
höfðum hvorki löngun né hæfni
til að gerast siðapostular. Vafa-
laust voru þær lauslætisdrósir
að viðteknu siðgæðismati, en
hvorugur okkar mundi hafa við-
Urkennt það.
Þegar prófuppiesturinn hófst
höfðu þær þrjár vakandi auga á
Murrough, héldu að honum kraft-
miklum mat og kröfðust þess að
hann færi snemma að hátta —
og skömmuðu hann aliar vægðar-
laust, þegar honum varð það á
að drekka sig fullan eitt kvöldið
í stúdentafagnaði.
Nú er langt um liðið, en þegar
gamli læknirinn rifjar upp end-
Urminningar sinar nú, telur hann
að það hafi eimitt verið laus-
lætisdrósirnar þrjár, sem fyrstar
sýndu honum kvenlega umhyggju
—- að minnsta kosti kynntist
hann þeirri dyggð ekki hjá hin-
um siðavöndu og stoltu frúm af
O’Briensættinni.
Vorið 1897, sjö löngum árum
eftir ósigurinn að St. Marys, lauk
Murrough læknisprófi. Hann
hafnaði boði móðnr sinnar um
aðstoð — faðir hans var nú lát-
inn — er hún vildi koma honum
í þgæilegt læínisembætti, annað-
hvort á Englandi eða Indlandi.
Þau fjögur ár, sem hann hafði
unnið víðsvegar um Kanada, og
þó einkum i Vesturhéruðunum,
hafði hann kynnzt landnemunum
úti á sléttunum, og á meðal þeirra
159
vildi hann helzt starfa sem
læknir.
Og því var það, að hann steig
inn í járnbrautarlestina til Do-
minion borgar dag nokkurn í
júnímánuði 1897, en það var litil
sveitaborg, og þó frekar þorp
enn sem komið var. Þar hafði
hann ákveðið að setjast að sem
læknir.
Hann var fátækur að fé, og
öllum lækningatækjum sínum
kom hann fyrir i lítilli handtösku
úr leðri. Þessi taska var skilnað-
argjöf frá vinkonunum þrem,
Sadie, Rósu og Celeste. Þann
minjagrip hefur hann nú átt í
full fimmtíu ár og aldrei skilið
hann við sig, enda er taskan nú
farin að láta á sjá, sem við er að
búast, eftir miiljón mílna ferðalög
um hinar víðu sléttur, ýmist á
hestbaki eða í léttivagni — og
loks í Fordbil af góðu og gömlu
gerðinni.
Og hafi Murrough O’Brien ver-
ið að sækjast eftir erfiðu læknis-
héraði þá hefur hann sannarlega
ekki getað orðið fyrir vonbrigð-
um. Eins og fyrr er getið, bar
Dominionborg varla nafn með
rentu, þegar Murrough settist
jrar að. Þá var þar eingöngu litið
þorp einlyftra húsa með flötu
þaki, á víðri, sólbakaðri sléttunni.
Aðalstrætið — eina gatan, sem
fyrirfannst í þorpinu — var ekki
annað en moldargata, glerhörð