Úrval - 01.12.1962, Síða 61
N
YLEGA lýsti nefnd
„Royal College of
Physicians of Eng-
land“ (Nefnd kon-
unglega brezka
læknafélagsins) því yfir, „að það
séu vindlingareykingamenn, sem
fái lungnakrabba. Þeir, sem
reykja um 25—30 vindlinga á
dag, hafa í rauninni 30 sinnum
meiri iikur á að deyja úr honum
en þeir, sem ekki reykja.“
Þetta vandamál ve-kur nú al-
menna athygli að nýju, og því
er nauðsynlegt að athuga vel
hinar vísindalegu sannanir fyrir
sambandinu milli vindlinga-
reykinga og lungnakrabba.
Ein furðulegasta þróunin á
sviði sjúlcdóma síðustu tvo ára-
tugina hefur líklega verið hinn
vaxandi fjöldi dauðsfalla af völd-
um lungnakrabba. Arið 1930 var
dánartalan af völdum lungna-
krabba í landi okkar 3,8 af 100.-
000 (þ. e. Bandaríkjum Norður-
Ameríku), árið 1956 var talan
orðin 31,0, og það ár dóu meira
en 29.000 Bandaríkjamenn úr
lungnakrabba.
Engin árangursrík lækninga-
aðferð.
Astandið ér jafnvel enn alvar-
legra, þegar við gerum okkur
grein fyrir því, að læknishjálp
Allur
sannleikurinn
um
krabbamein
og
vindlinga
Eftir Abraham L. Lilienfeld.
sú, sem nú er fáanleg, er ekki
mjög árangursrík: aðeins 5—10%
þess fólks, sem fundizt hefur
lungnakrabbi hjá, getur lifað í
5 ár eftir sjúkdómsgreiningu.
Svona mikill vöxtur veikinnar
á svo stuttum tima er líklega af-
leiðing af notkun eða nærveru
einhvers, sem framkallar sjúk-
dóminn, en var ekki fyrir hendi
áður fyrr. Tilraunir voru því
gerðar til þess að reyna að finna
það, sem sjúkdóminum ylli, og þá
— Úr The Nation, stytt —
G9