Úrval - 01.12.1963, Síða 44

Úrval - 01.12.1963, Síða 44
50 ÚRVAL jökli, „yzta verði viS unnir blár.“ Þaðan gat að líta vesturfjöllin, Fagraskógarfjall og Múlana, Baulu, Eiríksjökul og hinar „glæju fjallabungur“ Langajök- uls, Skarðsheiði og Skessuhorn, Hafnarfjall og Akrafjall — og þá aðeins talið það, sem minni- stæðast er — og það sá langt út á fjörðinn, að ógleymdu liér- aðinu sjálfu, með sínum „þekku bændabýlum.“ Heyrt hafði ég um Skallagrím og' Egil og kom að Borg þegar fyrsta sumarið á Gufá, en af Jóhannesi bónda fræddist ég' fyrst um Hvanneyri, og að þar bjó fyrstur manna Grímur hinn háleyski — og einnig, að bærinn á Gufá stæði þar sem til forna voru Rauðu- Bjarnar-staðir. Og fyrr en varði voru þessi sumur að Gufá að baki. Hið síðasta var 1908, en sumarið þar áður var ég heima, — var þá hestasveinn í konungsferð- inni austur. Ég var nú kominn á ferming- araldur og hugur minn var all- ur i sveitinni. Námsáhugi minn var lítill í bernsku, en Búnað- arritið gamla og Andvari uppá- lialds lestrarefni. Móðir mín vissi hug minn allan og það var hennar ráð, að ég reyndi að komast i sumar- vinnu að Hvanneyri — og næst þegar Halldór skólastjóri Vil- hjálmsson kom í bæinn, lögðum við, móðir min og ég', leið okk- ar inn að Rauðará, og höfðum tal af honum. Móðir mín bar upp erindið, og á meðan hún gerði grein fyrir því, horfði Halldór stöð- ugl á mig, all hvasslega að mér fannst, og ég hafði sannast að segja litlar vonir um það þá stundina, að hann vildi ráða mig, — honum myndi ekki lit- ast á Reykjavíkur-drenginn. En svo varð ég þess var, að svip- breyting varð á andliti hans, er móðir min sag'ði, að hugur minn væri allur í sveitinni og að ég hefði þegar fengið nokk- ur kynni af sveitalifinu, og sagði honuin nánara frá þvi. — Hefirðu gaman af hestum? spurði Halldór allt i einu. Ég játti þvi og horfði nú beint í augu hans — það var eins og við þennan mann væri ekki hægt að tala öðru vísi. Þetta kom svona yfir mig allt i einu, en ég hafði víst setið þarna all niðurlútur meðan móðir min hafði orðið. — Drengi á hans aldri læt ég vera kúska, sagði Halldór og sneri sér nú að móður minni, það er þeirra aðalstarf á sumr- in. Við notum sláttuvélar, rakstr- arvélar og lieyvagna, og allt undir því komið, að strákarnir séu lag'nir við hesta, vel vak-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.