Úrval - 01.12.1963, Síða 55

Úrval - 01.12.1963, Síða 55
AGI A HEIMILUM OG í SKÓLUM 67 við barn og þeir geti gefið já- yrði eða svarað með neitun, eftir því sem nauðsyn krefur, búi yfir sjálfstrausti og hegð- unarreglur þær, sem þeir setja og krefjast, að farið sé eftir, séu sanngjarnar, þá mun þetta nauðsynlega aðhald styrkja tengsli foreldranna við barnið. Það eykur persónulega öryggis- kennd þess. Ef til vill er það óheppilegt, að einmitt þessir tveir þættir, tengsli foreldranna við barnið og trú á eigin hegðunarreglur, eru einmitt uppsprettur mis- ræmis i agabeitingu heimilis og skóla. Tengslum kennara og nemenda er annan veg farið en tengslum foreldra og barna. Mun- urinn er ekki augsýnilegur, en hann er þýðingarmikill. Og þessi tengsli barnsins við heim- ili annars vegar og skóla hins vegar geta svo auðveldlega virzt togast á í harðri samkeppni. Ef foreldrarnir neita því, að um tengsli kennara við barn þeirra sé að ræða, eða kennarar neita að viðurkenna tengslin milli foreldra og barns, og þess- ir aðilar reyna að rjúfa þau, þá hlýtur jákvæð agabeiting að mistakast. Engin raunveruleg agabeiting getur heppnazt nema innan rammatengsla persóna i milli og sem þáttur slíkra tengsla. Mælikvarði um réttar hegðun- arreglur hlýtur einnig að vera annar í skóla en á heimili. Það er ekki þar með skilið, að mæli- kvarði annars aðilans sé betri eða strangari en hins. Þær kröfur, sem skólinn mun gera til barnsins, hljóta að verða aðrar en þær, sem gerðar eru til þess á heimilinu, líkt og allar aðstæður þess umhverfis, sem kröfurnar eru gerðar í, eru ólíkar á þessum stöðum. Eðlileg og sanngjörn hegðun 9 ára barns að Ieik i eigin garði væri ekki samkvæmt þeim mælikvarða, sem nota verður i reiknitíma í venjulegum, full- skipuðum barnaskólabekk. Hinn skipulagði, virki hópleikur smá- barnaskólanna kann að reynast erfiður í framkvæmd á venju- legu heimili, þar sem móðirin er að leggja á borð og eldri systir er að reyna að læra undir skólann. Foreldrar og kennar- ar geta áreiðanlega nefnt mörg svipuð dæmi, þótt þau kunni ef til vill ekki að vera svo aug- Ijós. Heppileg meðhöndlun ein- stakra barna á heimilum er oft önnur en heppileg meðliöndlun hóps barna í kennslustofu. At- burður, sem krefst áminningar eða refsingar í einu umhverfi, krefst ef til vill ekki slíks við aðrar aðstæður. Mörgum börn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.