Úrval - 01.12.1963, Síða 66

Úrval - 01.12.1963, Síða 66
78 ÚR VAL borin. Hún sagði okkur það, sem við vildum heyra („Við munum verja þessa eyju“) og það, sem við reyndum að vona, rættist („Við munum berjast á- fram ósigrandi, þangað til bölv- un Hitlers hefur verið létt af ásjónu mannkynsins. Við erum viss um, að allt muni fara vel að lokum.)“ Vinur minn og ég gengum út. Það var sumarkvöld í Lundún- um. Hann sagði: „Við megum aldrei gleyma þakklætisskuld okkar. Mundu það. Við megum aldrei gleyma þakklætisskuld okkar.“ Winston Churchill er mikil- menni, ef slíkt orð er ekki inn- antómt glamuryrði. En hann er einnig annað að auki, og það virðast Bandarikjamenn hafa skynjað betur en við Englend- ingar. Ef til vill er það vegna þess, að hann stendur okkur nær. Hann er siðasti fulltrúi viss tímabils í sögu mannkyns- ins. Þessa daga árið 1940 hélt ætt- jarðarástin okkur uppi, og Chur- chill var bæði tákn hennar og kjarni, aflvaki hennar og rödd. Ættjarðarást hans var skilyrðis- laus. Hann var yfirstéttarmaður, en hann hefði glaður rúið stétt sina og vini og alla aðra inn að skyrtunni, hefði þurft að greiða frelsi landsins því verði. Allir trúðu þvi, og þegar rödd hans ómaði um strætin þessi sumar- kvöld, talaði Churchill fyrir munn þjóðar, sem var óskipt og sameinuð og einkennilega hamingjusöm, já sameinaðri og hamingjusamari en ég hef séð hana, bæði fyrr og síðar, á ævi minni. Þegar litið er til baka, eign- uin við kannske hugarheimi okk- ar þessa sumardaga ýmsar kenndir, sem við fundum raun- verulega alls ekki bæra á sér. Fundum við í rauninni til þeirrar kenndar, og ég finn nú til kenndarinnar um að þetta væru endalok svo ótal margs? Að þetta væri siðasta barátta Bretlands sem stórveldis í krafti þess sjálfs? Að þetta væri síðasta aðalhlutverk þess á leiksviði heimsins? Að þetta væri síðasti yfirstéttarmaðurinn, sem rikti yfir Bretlandi? Að þetta væri siðasta sóknarhróp lands, sem hafði ríkt yfir allt of stórum hluta heims, þótt slíkt virtist ekki hafa orðið af neinum sér- stökum ástæðum? Allt þetta og miklu meira virt- ist manni nú búa í ræðum Chur- chills. Macaulay sagði það um Oliver Cromwell, að enginn gæti hjá því komizt að álíta, að hann væri mesti prins, sem nokkru sinni hefði rikt yfir Englandi, hvort sem menn tryðu á stjórn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.