Úrval - 01.12.1963, Síða 77

Úrval - 01.12.1963, Síða 77
BORGIN HLJÓÐA 89 nemandi, sem kunni og mundi námseí'nið ágætlega, áður en hann gekk til prófsins, en svo, er hann „var uppi“ var eins og allt lokaðist fyrir honum, og hann „stóð á rótargati". Líkt er um ræðumann, sem ætlar að tala blaðalaust og hefur áður lagt nákvæmlega niður fyrir sér og raðað í hugann því, sem hann vildi segja, en svo, er vesalingurinn stendur á fæt- ur til að halda sína ágætu ræðu, þá fer hann að svitna og stama, allt stendur í honum, og hans ágæta ræða, er fokin út í veður og vind, er til á að taka. Þetta er ekki ákaflega skemmtilegt, a. m. k. ekki fyrir þá, sem reyna það sjálfir. Við umhugsunina eina saman getur sett að þeim óstjórnlegan kviða. Og slik end- urtekin reynsla grefur undan heilbrigðu sjálfstrausti. Menn hætta að treysta minni sínu. Mörgum nemandanum verður lika líkt á í sambandi við ein- hverja námsgrein, sem honum þykir erfið. „Ég gat aldrei mun- að þetta“, kann hann að hugsa eða segja. „Þetta verður lekið úr mér eftir svolitla stund.“ „Ég hefi svo afleitt minni.“ Þannig sefjar hann sjálfan sig til þess að trúa þvi, að minni hans sé í raun og veru lélegt, og að það muni bregðast honum. Þannig fer það hka. Honum verður að trú sinni eða réttara sagt van- trausti sínu. Það eyðileggur minni hans. En hins vegar, ef hann segir sífellt við sjálfan sig: „Þetta get ég örugglega mun- að“, þá verður honum einnig að þeirri trú, því að niinnið treystist við það, að því sé full- treyst. 3. regla: Kappkostaðu að vekja áliuga þinn á vifffangsefninu og þroska með þér athgglis- og ein- beitingargáfu þína. Minnið hefur þrjá mikilvæga meðhjálpara: áhuga, athygli og einbeitingu. Það er alkunnugt, að það er miklu auðveldara að nema og muna það, sem maður hefur áhuga á og þykir skemmti- legt en hitt, sem honum dauð- leiðist. Menn geta haft frábært og undravert minni á áhugaefni sinu og öllu, er snertir það, en hinsvegar litið minni á það, sem þeir hafa lítinn eða engan á- huga fyrir eða jafnvei óbeit á. Ég man eftir manni, sem var yfirleitt ekki talinn öðrum minnugri eða fremri um gál'ur, en hann mundi alla markaskrána fyrir sýsluna utanað, svo að hvergi skeikaði. Slík dæmi eru óteljandi. Flestir munu kannast við eða hafa heyrt um menn, sem hafa óbrigðult minni á á- huga- og sérsviði sinu, en geta svo ekki manað t. d. eitthvaÉS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.