Úrval - 01.12.1963, Síða 105

Úrval - 01.12.1963, Síða 105
FREÐIN JÖRÐ 117 hliðstæð snjólínunni, því að hún liggur umhverfis jörðu norðan- vert og sunnanvert, auk noklc- urra einangraðra eyja, sem það myndar i fjallgörðum um aliar álfur, nema Ástralíu. Staðfrostskánin á norðurhelft jarðar er þunn í suðurröndina, ef til vill ekki nema nokkra þumlunga og' ekki órofin. En yfirleitt verður hún þykkari, jafnt og þétt eftir því sem norð- ar dregur, og þegar kemur norð- ur fyrir viss takmörk, liggur ó- rofið staðfrostlag undir ölhi yfirborði lands. Ofan á staðfrostinu liggur svo hið „virka“ yfirborðslag jarð- vegsins — sem frýs á vetrum og þiðnar á sumrum. Það lag getur orðið nokkur fet á dýpt, en sumstaðar í Alaska og Síber- íu nemur dýpt þess ekki nema nokkrum þumlungum. Að Point Barrow, nyrsta skaga Alaska, nær staðfrostið 1.030 fet í jörð niður. Víða i Norður-Kan- ada nær það sömu dýpt, og á Taimyrskaganum, milli Lena- fljótsins og Yenesei, nær það tvöfalt dýpra niður á víðum svæðum. Göngin í kolanámunum á Svalbarða, ná sum hver nið- ur gegnum þúsund feta þykka staðfrostskán, að ófrosnu berg- laginu undir. Að sjálfsögðu er auðvelt að mæla dýpt staðfrostsins með jarðborunum, eða þar sem námugöng ná niður úr þvi. Þar sem ekki hefur tekizt að bora niður úr frostskáninni, má samt fara nærri um þykkt hennar með þvi að mæla frostið, þar eð úr því dregur að sama skapi og styttist niður úr henni. En á þessum nyrstu víðáttusvæð- um, er óvíða unnið að náma- greftri og ekki heldur um nein- ar jarðboranir að ræða, og í rauninni hefur sáralítið verið unnið þar að rannsóknum. Verð- ur því að geta sér til um dýpt staðfrostsins þar eftir líkum. Þegar við höfum nú gert okk- ur nokkra grein fyrir víðáttu og þá um leið dýpt staðfrosta- svæðanna getum við reynt að gera, okkur í hugarlund það ís- magn, sem þar er falið undir yfirborði jarðar. Það er almennt vitað, að undirstöðubergið, svo að segja allstaðar fyrir utan takmörk staðfrostsvæðanna, hef- ur mikið vatn að geyma, ann- aðhvort á þann hátt að gljúp- ari berglög og æðar verði vatn- sósa, eða þá að vatnsmagnið safnast saman i sprungur og hella í bergið. Þessi neðanjarðar vatnasvæði eru afarvíð og gífur- legt vatnsmagn, sem þar fyrir- finnst. Undirstöðuberg staðfrosta- svæðanna er ekki öðru undir- stöðubergi á neinn hátt frábrugð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.