Úrval - 01.12.1963, Síða 109

Úrval - 01.12.1963, Síða 109
FREÐIN JÖRÐ 121 héröðunum, að mjög erfitt er um vatn, en þó ennþá erfiðara að ræsa þar fram og þurrka upp landssvæðin. Yfirleitt er ekki unnt að gera brunna.í staðfrost- skánina, heldur verður að sækja vatnið í læki eða ár, því að allt vatn annað botnfrýs á vet- urna. Þar sem uppgufun er mjög hæg í köldu loftslagi, og þar sem rennsli í ám og lækjum torveldast mjög á vetrum, er hvorki unnt að nota vötn eða ár til að taka við vatni í sam- bandi við uppþurrkun. Frost- skánin kemur og i veg fyrir að vatnið geti sigið niður og runn- ið frá neðanjarðar. Fólk, sem sezt að á þessum svæðum verð- ur þvi að horfast í augu við þá staðreynd að öll framræsla lands og þurrkun kosti bæði mikið erfiði og fé. Ekki eru áhrif staðfrostsins þó öll neikvæð eða til aukins erfiðis. Sökum þess að hitastig- ið i skáninni helzt stöðugt fyrir neðan frostmark, býður hún á- kjósanlegustu skilyrði til kæli- geymslu. í Norður-Kanada liag- nýta menn sér þau á þann hátt að miklar neðanjarðarhvelfing- ar eru gerðar í .staðfrostskánina, að minnsta kosti þrjá metra und- ir yfirborðinu, til geymslu á mat- vælum, bæði l'iski og kjöti og öðru nýmeti. Jafnvel einstakar fjölskyldur lcoma sér upp slík- um kæliklefum, og Eskimóarnir, sem við álítum yfirleitt, að ekki hafi neinna kælitækja þörf, hafa hagnýtt sér þessa eiginleika staðfrostskánarinnar á svipaðan hátt frá ómunatið. Hvað er staðfrostið gamalt? Iive lengi hefur klakinn verið þarna í jörðu, og hvernig mynd- aðist hann þar? Þar sem stað- frostið fyrirfinnst einkum i þeim löndum, þar sem meðalhiti árs- ins er mjög lágur, virðist gefa auga leið, að það standi í nánu sambandi við veðurfar og lofts- lag. Yfirleitt má telja að veður- farið og staðfrostið haldizt í hendur. Það kemur greinilega á daginn í nyrztu héruðunum, þar sem frostskánin leggur undir sig jarðfyllingu i sambandi við vegalagningu, eða ef jarðvegi hefur verið hrúgað saman á yfirborðinu. Það er líka auðséð, að staðfrostið fyrirfinnst sem nýmyndun, því að það leggur undir sig jafnóðum nýjar eyjar og sandeyrar sem myndast í fljótum á landsvæðunum norðan heimskautsbaugs, og einnig eðju- skriður og eðjuhlaup. Aftur á móti sannast það fyrir þær leifar af dýrum, sem eru aldauða fyrir þúsundum ára, og fundist hafa i staðfrostskán- inni, að hún er víða mjög gömul. Þó að staðfrostskánin, sem geymir slíkar leifar, sé því æva-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.