Úrval - 01.12.1963, Síða 115

Úrval - 01.12.1963, Síða 115
STÖÐUVATNIÐ 127 ekki sérlega sennileg. Ýmisleg trú er í sambandi við undrafugla á vötnum, bæði hér á landi og erlendis. Ekki ber þó eins mikið á slíkum dular- fuglum hér á landi á vötnum eins og á hverum. Svo er að sjá, sem trú á undraíugla á vötn- um sé hér á landi hvað rikust í Fljótum, en slikar sagnir eru tengdar bæði við Heljardalsvatn og Skeiðsvatn. Fuglarnir á Helj- ardalsvatni eiga að hafa verið tveir bræður, sem deildu um veiðirétt i vatninu og breyttust þá í fugla. Þessi saga úr Fljót- um er ef til vill i tengslum við hinar erlendu sagnir um að vötn mynduðust skyndilega, þar sem deilt er um engi eða annað land. Viða í Mið-Evrópu þekkist sú trú, að sálir fordæmdra flakki um i vötnum eða nágrenni þeirra. Þannig á Pílatus að flakka um við Pílatustrvatnið í Sviss. Allvíða í þýzka heim- inum gætir þeirra hugmynda, að i sumum stöðuvötnum séu eins konar útibú helvítis (Wass- erhölle). liafa sumir af þessu dregið þá ályktun, að Forn- Germanir hafi i fyrstu hugsað sér kvalastað i vatni. í sam- bandi við þetta hefur verið bent á þá skoðun Ásatrúarmanna, að eiðrofar og morðvargar vaði eiturstrauma á Náströnd. Til- gáturnar um vatnsvítið eru þó hæpnar. í sumum helgisögum segir, að þeir englar, sem voru hlut- lausir i baráttunni milli Guðs og Satans, búi í vatni. Þeir fengu sína refsingu fyrir hlutleysið, en sluppu þó við loga vítis. Óhuganleg er sú þjóðtrú, sem ef til vill er keltnesk að upp- runa, að illviljaðir vættir búi í vötnum eða botnleðju þeirra, en komi upp á nóttunni eða i þoku. Þessar vættir eru grá- leiíar og stundum gegnsæar. Ef menn eru einir á ferð við vötn- in í myrkri eða þoku reyna þær að draga þá i vatnið til sín. Ekki er íullljóst, hvort þess- ar slepjugu og ískyggilegu vættir eru upphaflega framliðnir menn eða vatnsandar af öðru tagi. EYJAN í VATNINU Eyjar í vötnum fá oft á sig helgi, ekki sízt ef helgi er á vatn- inu sjálfu. Hér blandast gömul eyjahelgi vatnshelginni. Sumar slíkar eyjar eru þó tabú og hættulegar. Fræg frá fornu fari er Eyin helga (Helgöya) i Mjös- vatni i Noregi, en hún er all- stór. Mikil helgi er á ýmsum eyjum í hinu mikla Titicacavatni í Suður-Ameríku, en raunar er helgi á þvi vatni öllu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.