Úrval - 01.12.1963, Page 129

Úrval - 01.12.1963, Page 129
TALÞJÁLFUN BABNA . . . 141 ingargetu þeirra. Þetta er ekki stam. Ef þessu er leyft að hafa sinn gang, þá vaxa langflest börn upp úr þessu. En það er um að ræða arf- genga tegund stams, sem oft er tengt því fyrirbrigði, að barnið er seint til máls, á erfitt með að tjá sig, er örvhent og á ef til vill við erfiðleika að striða i lestri og skrift. Barnið vex ekki upp úr þessu og þarfnast mik- iilar sérhjálpar til þess að yfir- vinna þessa erfiðleika. Svo er einnig um að ræða taugaveikl- unarstam, og er slíkt stam ein- kenni tilfinningalegrar tog- streitu og dulins ótta, en slíkt sálarástand krefst sérfræðilegr- ar meðhöndlunar. í hvers konar tilfellum getur talþjálfun eða önnur aðstoð sér- fræðings orðið til hjálpar? Hve- nær sem foreldrar ala með sér kvíða um málþroska harnsins og þarfnast góðra ráða, einnig ef barn er augsýnilega óvenjulega seint til máls eða um er að ræða mjög litla talgetu hjá því og talgalla. Það er alltaf vitur- legt að leita ráða slíks sérfræð- ings, ef foreldrar ala með sér slíkar áhyggjur. Heimilislæknir- inn mun geta veitt foreldrum upplýsingar um slíka sérfræði- lega hjálp. Jafnvel gæti verið um það að ræða, að hann ræddi við sérfræðinginn, ef hann áliti slíkt viturlegt, og sendi siðan barnið til hans, ef sliks er álitin þörf. Ef til vill kann hann að stinga upp á því, að leitað sé til sérfræðings í almennum barna- sjúkdómum. í sumum tilfellum er þetta nauðsynlegt skref, áður en leitað er hjálpar sérfræðings þess, sem fæst við talþjálfun. Ráð slíkra sérfræðinga eða þá fullvissa þeirra um, að kviðinn sé ástæðulaus, eru foreldrum mikils virði. Stundum virðist verða um skyndilega sjálfkrafa framför að ræða, þegar tauga- þenslu af völdum slíks kvíða er aflétt af foreldrunum og hætt er að leggja eins hart að l)arn- inu að taka framförum. Ef talþjálfunarsérfræðingur- inn ákveður, að hjálpa þurfi barni, þarf barnið að fara til hans með reglulegu millibili. Sé um ung börn að ræða, er þeim stundum sýnt, hvernig þau eigi að bera til tungu og varir til þess að mynda samhljóma á rétt- an hátt, en yfirleitt er fremur um heyrnarþjálfun að ræða, og með hjálp talleikja, sem móðir- in getur síðan haldið áfram heima, þar til næsta heimsókn til sérfræðings á sér stað. Taugaveikluð börn og þau, sem stama af einhverjum orsök- um, þarfnast þess ekki, að beitt sé beinum aðgerðum, sem mið- ast við talfærin, heldur er leit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.