Úrval - 01.12.1963, Síða 142

Úrval - 01.12.1963, Síða 142
154 ÚR VAL á móti storminum. Hokinn, meS höfuöið í vindinn, rak hann augun í pappírssnepil, sein fauk að fótum hans. Hann tók hann upp. Það var 50 dollara banka- seðill! Sam auglýsti fund sinn og beið í fjóra daga. Þá taldi hann að Forsjónin hefði sent sér fyrir farinu og beið ekki boðanna. Hann keypti i skyndi íarseðil með gamla gufubátsskriflinu Paul Jones, og lagði af stað nið- ur ána til New Orleans og ætlaði að taka skipsferð þaðan til Pará í Brasilíu. Á meðan Paul Jones drattað- ist niður ána þessa 1500 mílna leið, greip Sam á lofti ýms orð úr sjómannamáli, svo sem „lab- bo,ard“ og „stabboard" (bak- borða og stjórnborða), straum- leysu, rif og rár. Hann dáðist mjög að mönnunum, sem gátu „fesið á vatnið,“ stýrt blindandi á næturnar, þekktu á vindinn. Hann tróðst inn í stýrishúsið, reykti og hlýddi á frásagnir um gufuskip, sem sprungu i loft upp og aðrar slysfarir á ánni. Hann kitlaði i fingurna að fá að taka á stýrishjólinu og sá sjálfan sig' sveigja fyrir nes, þræða sig með ströndinni og um þrengslin svo listilega, að gamlir fljótakarlar kæmust á loft. Annar leiðsögumaðurinn á Paul Jones hét Horace Bixby, geðstirður maður 34 ára gamall, en þaulkunnugur fljótinu. Hann sá löngunina skína út úr Sam, og bauð honum að taka í hjól- ið á dagvöktum sínum. Undir leiðsögn hans stýrði Sam marg- ar bugðóttar mílur á leiðinni til New Orleans og var í sjö- unda himni. Í New Orleans spurðist hann vandlega fyrir um skipsferð til Pará, við mynni Amazon. Hann varð furðulostinn yfir svarinu. Ekkert skip mundi sigla til þeirrar hafnar „á næstu 10—12 árum!“ Sam átti aðeins 10 dollara eftir og mátti engan tima missa; hann strikaði Amazon út. Hann fór til Horace Bixby og þrábað hann í þrjá daga, unz hann samþykkti að taka Sam sem lærling og gera úr honum hafnsögumann. Það átti að kosta 500 dollara, 100 út í hönd og afganginn af tilvonandi kaupj. Glaður stýrði Sam Paul gamla, sem lærlingur Bixbys, til St. Louis. Þar fékk hann 100 doll- ara lánaða hjá manni Pamelu systur sinnar, Will Moffett. Og svo þjálfaði hann sig í 17 mán- uði sem undirleiðsögumaður. Hann lærði nákvæmlega lögun árinnar, forstreymis og' and- streymis; hvernig strandlínan kom fyrir sjónir i dagsbirtu, á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.