Úrval - 01.12.1963, Page 143

Úrval - 01.12.1963, Page 143
ÆVINTÝRALÍF MARKS TWAINS 155 stjörnubjartri nóttu, í grárri þoku og í náttmyrkri. „Líttu á, þetta er nauðsyn- legt að læra; framhjá þvi verð- ur með engu móti komist," sagði Bixby honum, eins og Mark Twain hefur sagt frá í „Lífið á Mississippi.“ „Á stjörnubjartri nóttu eru skuggarnir svo skarpir, að ef þú þekkir ekki ströndina eins og fingurna á þér, mund- irðu beygja fyrir hverja timb- urhrúgu, af því að þér sýnd- ist svartur skugginn af henni vera landfastur höfði. Og þú mundir vera að drepast úr hræðslu á 15 mínútna fresti.“ Þannig hélt kennslan áfram í sífellu. Sam varð að muna dýpið i hverjum ál og bugðu á ölluin þessuin 500 grynning- um á milli St. Louis og New Orleans. Hann varð að finna sér kennileyti á landi, til þess að stýra eftir — dauða trjáboli, uppmjóar liæðir og þess konar, og svo varð hann að leg'gja þau niður og finna sér önnur ný, þvi að sifellt var strandlinan að breytast við það, að það brotnaði úr árbökkunum, og sandrifin voru á sífelldri hreyf- ingu. Yfir verstu staðina hafði liann með sér lóðara (dýptarmælinga- menn), sem lóðuðu dýpið fyrir gufuskip, sem mundu taka niðri á sex feta dýpi. Þeir hrópuðu dýpið allt frá öruggu þriggja faðma og enn öruggu tveggja faðma dýpi (12 fet) og áfram niður þar til hætta var á ferð- um: „Réttir þrir (mark three)! Fjórðungi minna en þrír! Tveir og hálfur! Tveir og einn fjórði! Réttir tveir (mark twain)\ Átta og hálft! Átta fet! Sjö og hálft!“ Það var æsandi að stýra gufu- skipi, og það var áhættusamt. Sum skipin sukku með rifinn byrðing eftir sokkin skipsftök eða sker. Sum strönduðu og fór- ust i þoku og stonni. Mörg sprungu í loft upp. Flest slys urðu á erfiðum kafla nálægt Memphis. Á aðeins einum stað, sem sást frá bóndabæ rétt ofan við Hateyju, liöfðu 29 skip far- izt. í lok hverrar ferðar upp ána, staldraði Sam viö í St. Louis. Moffetshjónin keyptu þar stærra hús, svo að frú Clemens gat búið hjá þeim, og einnig Sam og Henry þegar þeir voru i landi. Því að Henry, kyrrlátur jiiltur, ekki tvítugur enn, hafði lika farið út á ána — Sam hafði út- vegað honum stöðu sem af- greiðslumaður („mud“ clerk) á Pensylvaníu. Þeir hittust því oft, ýmist á skipum eða í landi. Eitt sinn er þeir hittust í New Orleans, lagði Sam bróður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.