Úrval - 01.12.1963, Page 155

Úrval - 01.12.1963, Page 155
<EVINTÝRALÍF MAHKS TWAINS 167 langa Ameríku, að mér fannst — og ég bölsótaðist yfir þess- um vini mínum, fyrir að út- vega liúsnæði, sem enginn vissi sýnilega hvar væri. En hér var samsæri á ferðinni — og lconan min vissi það. Faðir hennar Iiafði keypt handa okkur nýtt hús við helztu götu borgarinnar, Dela- ware Avenue, búið það hús- gögnum og ráðið matreiðslu- mann og vinnukonur — og okkur var ekið svona um alla borgina, til þess að einum sleðanum gæfist tími til að aka nokkru af fólkinu heim í húsið, og það átti að kveikja á gasinu allsstaðar og hafa tilbúinn heitan kvöldverð. Þegar við loksins komum þangað og ég gekk inn í þessa álfahöll, þá sauð réttmæt reiði min upp úr. Ég lét í Ijós skoðun mina á þessum vini mínum fyrir að vera svo heimskur að koma okk- ur fyrir í matsöluhúsi, þar sem verðlagið væri langt fyr- ir ofan það, sem ég gæti ráð- ið við. Þá kom hr. Langdon með fallega öskju, opnaði hana og tók upp úr henni afsalsbréf fyrir húsinu. Þessi gamanleikur endaði svo i glensi og við settumst að kvöldverði.“ Sam settist að í Buffalo, vann af áhuga, glaður og reifur, stýrði Buffalo Express og vann að nýrri bók, „Roughing it“, sem byggð var á lifi hans i Vestur- ríkjunum. En þrem mánuðum eftir giftingu Livyar, veiktist l’aðir hennar. Hann andaðist í ágúst mánuði. Livy liafði hjúkr- að honum á hinum heitu sumar- mánuðum. Það varð henni sú ofraun, að hún fæddi son sinn, Langdon, fyrir tímann, í nóv- ember. Þessi einkasonur var viðkvæmt barn, sem aldrei varð hraust. Buffalo varð brátt óbærileg- ur sorgarstaður. Heilsa Livyar hafði beðið hnekkir við fæð- ingu sonarins og hún gat ekki afborið að búa i húsinu; Það minnti hana of mikið á föður hennar. Hún seldi húsið, og Sam flutti með konu sína og heilsu- veila soninn i leiguhúsnæði í Hartford, því að i þeirri borg áttu þau marga vini. Sam lagði nú aftur upp i fjögurra mánaða fyrirlestrar- ferð. Hann lagði út af Nevada- dögum sínum, ferðaðist borg úr borg og kom öðrum til að hlæja. En þessar „predikanir“, eins og hann nefndi það, að segja gam- ansögur kvöld eftir kvöld, var þungbær kross fyrir mann, sem þráði fjölskyldu sína. Skömmu eftir heimkomuna úr erindaflutningnum, 19. marz
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.