Úrval - 01.12.1963, Page 162

Úrval - 01.12.1963, Page 162
174 ÚR VAL og var alltaf jafn óheppin með fyrirtæki sin. Hann var örlátur við marga námsmenn, leikara og listamenn, sem einhvern veg- inn varð að hjálpa af stað. Sem sinn hluta „al' þeirri skuld, sem sérhver hvítur maður stendur í við sérhvern svartan mann,“ greiddi hann námskostnað negra- stúdents, Charles W. Johnsons, við Yate lagaskóla. Á meðal þeirra, sem hann einhverntíma styrkti — að ótöldum sjö nán- ustu skyldmennum sínum, mörg- um fjarskyldum og nauðstödd- um vinum, voru Helen Iíeller og Bert Harte. Jafnframt gleypti setjaravélin hans Paige, sem enn var „næst- um þvi tilbúin“, stórar upphæð- ir. 13000 dollarar höfðu farið í gin hennar, þegar Sam bauðst tækifæri, sem hann iðraði sár- an að hafa ekki notað. Ottmar Mergentaler, 31 árs gamall úr- smiður, hafði nýlega tekið einka- leyfi á setjaravél sinni. Fjárhags- legir stuðningsmenn Mergen- thalers buðust nú til að ganga í félag við Sam um helminga- skipti á vélum þeirra Mergen- thalers og Paige. En bæði Paige og Sam þvernéituðu því. Árið 1887 varð Sam að leggja 3000 dollara að meðaltali á mán- uði i vélina. Hún liafði nú gleypt 150000 dollara, og Sam liafði orðið að taka stórlán. í júni 1891, þegar Susy lauk „rússa“-ári sinu við háskólann í Bryn Mawr, komst Sam að þeirri niðurstöðu, að fjárhagur hans væri of þröngur til þess að halda þessu stóra liúsi sinu. I Ameríku var dýrt að lifa, en ódýrt i Evrópu. Með tóma fjár- hirzlu sigldi hann með fjöl- skyldu sina til Evrópu. Susy var 19 ára Clara 17 og Jean 11 ára, þegar hópurinn kvaddi með döpru geði heimilið, sem þau öll höfðu elskað. Fyrsta árið tóku þáu á leigu Villa Viviani, fyrir utan Flor- ence á ítalíu. í þessu húsi lauk Sam við „Tom Sawyer Abroad“, „Pudd’n liead Wilson“ og liluta af „Joan of Arc“ (Jeanne d’Arc). Einnig ritaði hann greinar í tímarit og dagblöð. Hann leit varla upp frá skriftunum, jafn- vel ekki á skipunum, sem hann þeyttist með til og frá New York, er hann var að útvega fé i liið sökkvandi Webster-fyrir- tæki og setjaravélina, sem alltaf- var-að-verða-tilbúin. Allar tilraunir til að bjarga útgáfufyrirtækinu reyndust ár- angurslausar. í kreppunni 1893 —’94 féllu mörg verzlunarfyrir- tæki og skuldheimtumennirnir hirtu öll verðmæti, sem fyrir hendi voru. Þegar Mount Morris- hankinn krafðist skilyrðislaust greiðslu á skuldabréfum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.