Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 34

Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 34
Heimspekingur, skáld, stjómfrœðingur, eða ætlar hann að sigra lieminn? Eftir Gordon Waterfield. „BYLTING ei' ekki það sama og að bjóða fólki til miðdegisverðar eða semja ritgerð eða föndra við ísaum; bylting er... ofbeldisverknaður, sem er í því fólg- inn, að ein 'stétt kollvarpar ann- arri.“ Þannig skrifaði Mao Tse-Tung, bóndinn, skáldið, heimsspekingur- inn, skæruliðaforinginn, hugsjóna- maðurinn og stjórnfræðingurinn eft- ir tuttugu og fimm ára harða bar- áttu. Bylting hans heppnaðist og hann varð æðsti stjórnandi sjö hundruð milljón Kínverja í október- mánuði 1949. Mao er fæddur 26. desember 1893 í Hunanhéraði í Kína. Hann er af bændafólki kominn, og þegar á stúdentsárunum varð honum ljóst, að einungis með byltingu var unnt að bæta kjör bændanna, en þeir lifðu yfirleitt við sult og seyru, þó að þeir þræluðu myrkranna á milli. Hann gerði sér einnig grein fyrir því, að bændastéttin bjó yfir ó- hemju þrótti, sem hægt var að nýta og skipuleggja í þágu byltingar. í stað þess að bera tað á rísakra föður síns, lá Mao í bókum, las sögu Kína og frásagnir af hetjum og stigamönnum. Hann fræddist um Taipinguppreisnina, sem gerð var til að bæta hag bændanna, en for- ingjar þeirrar uppreisnar höfðu orð- ið fyrir áhrifum frá Kristindóminum og hugðust koma á einskonar sam- eignarskipulagi eða kommúnisma í sveitunum. Þessi uppreisn stóð frá 1850—65, en var þá barin misk- unnarlaust niður af Manchu-yfir- stéttinni. Hann las um Sun Yat-sen, lærisvein Taipinguppreisnarmann- 32 100 Great Lifs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.