Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 40

Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL hópuðust svo umhverfis þá. Námumennirnir og iðnverkamenn- irnir í Airedalnum voru ekki ánægð- ir með það hundakyn, sem þá var þar fyrir hendi. Þeir tóku því að rækta nýtt hundakyn, sem betur var fallið tii bardaga, sterkara og grimmara. Þeir byrjuðu með skap- mikla veiðihunda af „terrier“-kyni, sem voru algengir í West-Riding- héraði, blönduðu þá öðru „terrier“- kyni, svokölluðum „bull-terrier“ (nauta-terrier) og blönduðu svo af- sprengi þessara tveggja hundakyna oturveiðihundinum (otter hound) og öðrum hundakynjum. Og þau af- sprengi voru nákvæmlega eins og hundaræktarmennirnir óskuðu, þ.e. a.s. sannkallaðir áflogahundar, grimmir í skapi og mjög viðskota- illir. Þar sem hér var fremur um á- hugamenn í hundarækt að ræða en atvinnumenn, var Airedalehundur- inn alls ekki hreinræktaður í fyrstu, heldur var um mörg afbrigði hans að ræða. Hann var með veiðihunda- eyru og litbrigði hans voru mjög fjölbreytileg. Sumir voru ljósir, aðr- ir svartir. Feldur sumra var slétt- ur, en aðrir voru úfnir og hárin fremur stíf. Síðar hreinræktuðu at- vinnumenn í hundarækt svo Aire- dalehundinn. Bætt var úr hinum ofboðslegu skapgöllum hans, feld- urinn varð svipaður á þeim öllum. eyrun voru stytt, og þannig skap- aðist það Airedalehundakyn. sem nú er algengt. Hupdaræktunarmenn hafa ráðið hæð, byggingarlagi og hauskúpulagi margra annarra hundategunda en Airedalehundsins. Bolabíturinn var ræktaður í þeim tilgangi einum að fást við naut á leikvöngum. Og „bull-terrier“ var einnig ræktaður með það fyrir augum, að hann yrði góður áflogahundur. Þegar þessar opinberu viðureign- ir hunda og nauta voru bannaðar, urðu héraveiðar vinsælar. Gráhund- urinn var fyrst notaður í þeim til- gangi, en það hundakyn hefur ver- ið sem sagt óbreytt í 4000 ár. En það var fremur erfitt og óþægilegt í framkvæmd að rækta og ala upp heila hópa barna og gráhunda undir sama kofaþakinu. Vandamál þetta var leyst með því að fá fram miklu minni gerð gráhunds með nýrri ræktun, hinn svokallaða „snap dog“ (glefshund), sem kaliaður var „whippet". Þessi frái, litli hundur hlaut brátt frægð og frama. Komið var á laggirnar hundaveðhlaupum og veitt töluvert há verðlaun. Menn sáu fljótt, að það gat verið mikið upp úr þessu að hafa, og því tóku margir að rækta þetta hundakyn í stórum stíl. Vinnuhundar. Lífsbarátta mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.