Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 106

Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 106
104 var sérstaklega vel útbúið til þess- arar sóknar. Til þess töldust 35 her- deildir og aðrar deildir í tengslum við þær, þar á meðal 9. herinn bandaríski. í suðri átti bandarískt lið að halda yfir ána og stefna til Frankfurtsvæðisins. Þar var um að ræða aðra sókn, sem gæti síðan breytzt í aðalsóknina inn í Þýzka- land, ef sókn Montgomery norðar í landinu mistækist. Föstudaginn 23. marz fór Winston Churchill til Þýzkalands til þess að verða vitni að upphafi sóknarinnar yfir Rín. Þegar hann stóð þarna á árabkkanum og virti fyrir sér menn og tæki, sem streymdu yfir ána í endalausum straumi, sagði hann við Eisenhower: ,,Minn kæri hershöfð- ingi, það er þegar búið að sigra Þjóðverjann. Við erum búnir að klófesta hann. Hann er búinn að vera“. Á meðan hafði 3. bandaríski her- inn undir stjórn Pattons hershöfð- ingja orðið á undan sveitum Mont- gomery í sókninni yfir Rín. Þeir höfðu sem sé iagt af stað nóttina áður og héldu nú í áttina til Frank- furt. Andspyrna óvinarins reyndist furðulega léttvæg meðfram gervöll- um vígstöðvunum, er bandarískar og brezkar sveitir ruddust inn í hjarta Þýzkalands. Eftir 5 daga var Mont- gomery þegar kominn langleiðina til Elbefljóts og leiðin til Berlínar virtist opin og greiðfær. Hún var einnig opin stjórnmálalega séð. Það höfðu aldrei farið fram neinar við- ræður milli hinna Þriggja Stóru um það, hver þeirra skyldi taka borg- ina. Berlín var allra skotmark og beið þess eins að vera hertekin af ÚRVAL þeim her Bandamanna, sem þangað næði fyrst. Úr 800 feta hæð virtust raðir her- manna, skriðdreka og annarra far- artækja og vígvéla alveg endalaus- ar. Duane Francies liðsforingi virti þennan stórkostlega sjónleik fyrir sér úr „Miss Lee“, Piper Cub flug- vélinni sinni, sem var óvopnuð könnunarflugvél. Hann var alveg heillaður. Hann hafði fylgzt með sókninni yfir Rín og inn í hjarta Þýzkalands allt frá því fyrstu lið- sveitirnar héldu yfir Rín. Og nú, þann 28. marz, var Rín langt að baki, og alls staðar, hvert sem litið var, til hægri og vinstri, fram und- an og aftur undan, gatað líta enda- lausar sveitir manna og tækja. Francies lækkaði flugið og velti flugvélinni, líkt og hann væri að veifa hermönnunum með vængjum hennar. Og þeir veifuðu á móti. Svo flaug hann af stað í austurátt til þess að halda áfram könnunarflugi sínu fyrir fremstu skriðdrekasveitir 5. brynvörðu herdeildarinnar. Hann var viss um, að sigurinn væri í nánd. Ekkert gat stöðvað þessa sókn. Þessum 24 ára gamal flug- manni fannst sem „sjálf jarðskorp- an hefði losnað og væri að æða í áttina til Elbe“, síðasta stórfljóts- ins á leiðinni til Berlínar. Allt frá Hollandi og næstum al- veg suður til svissnesku landamær- anna hafði 350 mílna breið flóð- bylgja manna, tækja og birgða ver- ið að flæða dögum saman austur á bóginn inn á þýzku slétturnar. Síð- asta stórsóknin var hafin. Það var um að ræða þrjá stórheri. í norðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.